Vesturbyggð

Töldu sig fylgja reglum um akstursþjónustu

Bæjarstjórinn í Vesturbyggð segir að það sé forgangsmál að ríkisvaldið setji skýrar reglur um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk. Sveitarfélagið taldi sig fylgja reglum um aksturþjónustu en umboðsmaður Alþingis segir að það hafi brotið lög.
09.01.2018 - 12:42

Akstur: Fá úrræði fyrir fólk með fötlun

Vesturbyggð var óheimilt að takmarka akstursþjónustu við fatlaða konu við tiltekina félagsmiðstöð í bænum. Þetta er mat Umboðsmanns Alþingis, sem telur að málsmeðferð sveitarfélagsins og úrskurðarnefndar velferðarmála hafi farið í bága við lög. Hann...
08.01.2018 - 20:21

Bæta samgöngur við sunnanverða Vestfirði

Fjölga á ferðum Breiðafjarðarferjunnar Baldurs í vetur samkvæmt tilmælum Jóns Gunnarssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til Vegagerðarinnar. Fjölgunin er í samræmi við óskir heimamanna á sunnanverðum Vestfjörðum. Þá stendur til að bæta við...
26.10.2017 - 15:08

Skóflustunga að Dýrafjarðargöngum í maí

Fyrsta skóflustungan að Dýrafjarðargöngum verður tekin um miðjan maí. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Samgönguráðherra, vegamálastjóri og forráðamenn verktakafyrirtækja skrifuðu undir samning um gerð ganganna í gær. Einn og hálfur milljarður...
21.04.2017 - 10:56

Fær takmarkaða akstursþjónustu frá Vesturbyggð

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest synjun Vesturbyggðar á aksturþjónustu fyrir fatlaða aldraða konu umfram akstur í skipulagt tómstundastarf. Aðstandendur konunnar hafa barist fyrir því um árabil að konan fái akstursþjónustu fyrir fatlað...
16.12.2016 - 15:16

Friðbjörg starfandi bæjarstjóri Vesturbyggðar

Friðbjörg Matthíasdóttir, forseti bæjarstjórnar í Vesturbyggð, hefur tekið við störfum Ásthildar Sturludóttir bæjarstjóra Vesturbyggðar sem komin er í barnsburðarleyfi.
16.11.2016 - 16:54

Merkir steingervingar sýndir á Brjánslæk

Steingervingar, sem eitt sinn fundust í náttúruvættinu Surtarbrandsgili á Barðaströnd, eru nú til sýnis á sýningu á Brjánslæk sem tileinkuð er gilinu. Steingervingarnir eru úr safni Náttúrufræðistofnunar Íslands. Umhverfisstofnun stendur að...
16.08.2016 - 13:58

Áform um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk

Vesturbyggð hefur keypt bíl til að þjónusta aldraða til og frá félagsstarfi og getur sá bíll einnig þjónusta fatlað fólk. Þetta segir Ásthildur Sturludóttir, sveitarstjóri í Vesturbyggð. Vonast er að bíllinn verði kominn fyrir haustið. Hún segir það...
08.07.2016 - 10:50

Fær enn ekki akstursþjónustu frá Vesturbyggð

Rúmlega áttræð kona í Vesturbyggð fær enn ekki akstursþjónustu fyrir fatlað fólk þrátt fyrir áralangar óskir. Vesturbyggð synjaði konunni á sínum tíma um akstursþjónustu á þeim forsendum að ekki hafi viðunandi tilboð borist í aksturinn en segir nú...
07.07.2016 - 12:25

Ljúka við sameiningu Arnarlax og Fjarðalax

Stefnt er að því að ljúka sameiningu fiskeldisfyrirtækjanna Arnarlax og Fjarðarlax í lok mánaðarins. Framkvæmdastjóri Arnarlax telur að með sameiningunni geti fyrirtækið eflt frekari uppbyggingu og um leið borið sig saman við sambærileg fyrirtæki í...
23.06.2016 - 16:26

Ósáttur við deiliskipulag við Látrabjarg

Landeigandi við Látrabjarg er ósáttur við deiliskipulag við bjargið. Hann er einn þeirra sem er mótfallinn áformum um friðlýsingu en vegna andstöðu nokkurra landeigenda hefur Umhverfisstofnun hætt undirbúningsferli friðlýsingar Látrabjargs.
10.06.2016 - 16:03

Framtíð tveggja grunnskóla í óvissu

Framtíð tveggja grunnskóla á Vestfjörðum verður í nokkurri óvissu þegar fækkar til muna í skólunum í vor. Kennari segir sveitaskóla sem þessa lykilatriði fyrir framtíð byggða.
14.05.2016 - 14:39

Nýr grunnskóli á Bíldudal

Börnum á Bíldudal hefur fjölgað til muna og í haust verður Grunnskóla Vesturbyggðar skipt upp í tvo sjálfstæða skóla, á Patreksfirði og á Bíldudal. Á sama tíma verður starfsemi grunnskóladeildarinnar á Barðaströnd breytt svo að börnum verður ekið...
13.05.2016 - 13:05

Umsvif í hafnarlífi Bílddælinga

Umferð um Bíldudalshöfn hefur aukist mikið undanfarið. Stækkun hafnarinnar er á teikniborðinu, segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar. Til að mæta auknu álagi er gert ráð fyrir því að stórskipakantur verði lengdur og að framkvæmdir...
14.04.2016 - 17:00

Hættustigi aflétt á Patreksfirði

Hættustigi vegna snjóflóðahættu á Patreksfirði var aflétt klukkan níu og rýmingu húsa var þá hætt.
14.03.2016 - 08:52