Veður

Úrhelli í Neskaupstað og víðar eystra

Mikið rigndi austanlands síðdegis í gær og í nótt, segir í hugleiðingum veðurfræðings um veðurhorfur í dag og næstu daga. Nú í morgunsárið hefur dregið úr rigningunni á Suðausturlandi. Enn mun rigna mikið á Austfjörðum fram undir hádegi, en síðdegis...
20.10.2017 - 07:08

Slær í storm með suðurströndinni

Það heldur áfram að blása á landinu í dag, segir í hugleiðingum veðurfræðings um veðurhorfur í dag og næstu daga. Víða verður austan strekkingur eða allhvass vindur, en slær í storm með suðurströndinni. Það rignir um allt land. Búist er við...
19.10.2017 - 06:18

Milt veður fram að helgi

Samspil smálægða sunnan og vestan við landið og hæðarhryggs fyrir austan veldur því að hvass vindstrengur liggur með suður- og vesturströndinni. Dálítil væta fylgir lægðaganginum, einkum sunnan- og vestanlands, en annars verðu lengst af þurrt og...
18.10.2017 - 07:16

Vara við roki og slagveðursrigningu á morgun

Það hvessir suðvestanlands í kvöld. Vindur blæs úr suðaustri og gæti náð 35 metrum á sekúndu á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli og gert er ráð fyrir hviðum að þrjátíu metrum og slagveðursrigningu á Reykjanesbraut í fyrramálið.
17.10.2017 - 16:08

Þrír dáið vegna Ófelíu

Þrír hafa látið lífið á Bretlandseyjum vegna hitabeltisstormsins Ófelíu. Írar hafa fengið að kenna á leifum stormsins í dag. Tvö þeirra sem létu lífið, kona og karl, létust þegar tré féll á þau. Sá þriðji slasaðist, og lést af slysförum, þegar hann...
16.10.2017 - 16:36

Ófelía verður írskri konu að bana

Ung kona beið bana þegar tré féll á bíl hennar í bænum Aglish í Waterford-sýslu á Írlandi í dag. Þetta er fyrsta dauðsfallið af völdum hitabeltisstormsins Ófelíu í landinu. Konan var í bílstjórasætinu en við hlið hennar sat kona á sextugsaldri sem...
16.10.2017 - 12:57
Erlent · Írland · Óveður · Veður

Fellibylurinn Ófelía stefnir á Bretlandseyjar

Bretar og Írar búa sig undir að fellibylurinn Ófelía fari yfir Bretlandseyjar. Hún mældist þriðja stigs fellibylur þegar hún fór yfir Azoreyjar í gær. Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á morgun í nokkrum sýslum á Írlandi.
15.10.2017 - 12:37

Skúrir um vestanvert landið

Norðantil verður vestanátt ríkjandi, fimm til tíu metrar á sekúndu á annesjum. Annars verður hæg breytileg átt á landinu. Útlit er fyrir skúrir um landið vestanvert en víða bjart veður í öðrum landshlutum. Það dregur úr úrkomu vestantil á landinu á...
15.10.2017 - 08:02

Varað við lúmskri hálku vestanlands

Veðurfræðingur Vegagerðarinnar varar við staðbundinni og mjög lúmskri ísingu, einkum vestanlands í kvöld og nótt. Skýjabólstrar með smágerðu regni koma af hafi, en á milli þeirra léttir til þar sem vegyfirborðið kólnar hratt og ísing myndast. Þetta...
14.10.2017 - 21:31

Hríðarveður á fjallvegum

Veðurstofan varar við vatnavöxtum og stormi víða um land í kvöld og fram á morgun. Djúp lægð er skammt norðan við Melrakkasléttu. Hún veldur hvassviðri og talsverðri rigningu eða slyddu á láglendi norðvestan- og norðanlands. Þá er útlit fyrir...
13.10.2017 - 17:08

Lítt markvert veður í vændum

Vindstrengurin og úrkomuskilin sem nú ganga yfir landið verða komin austur fyrir það undir hádegi á morgun og „lítt markvert veður“ er í vændum fram yfir helgi. Þetta segir í daglegum hugrenningum veðurfræðings á Veðurstofunni. Þangað til verður...
13.10.2017 - 06:54

Áfram varað við skriðuföllum norðanlands

Mun minna hefur rignt á Tröllaskaga í dag, en spáð hafði verið, og engir teljandi vatnavextir orðið þar. Áfram er þó talin hætta á skriðuföllum en spáð er mikilli rigningu norðantil á morgun.
12.10.2017 - 17:37

Lægðirnar koma ein af annarri

Frekar umhleypingasamt verður á landinu fram á helgina og „lægðirnar koma ein af annarri, með allhvassan eða hvassan vind og einnig rignir duglega á köflum samfara þeim,“ eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands nú í...
12.10.2017 - 07:01

Tíu stormar í röð orðið fellibylir

Þegar stormurinn Ófelía varð að fellibyl í gær varð það í fyrsta sinn síðan á 19. öldinni sem tíu hitabeltisstormar úr Atlantshafinu í röð urðu að fellibyljum. Síðast gerðist það árið 1893 og einnig árin 1878 og 1886.
12.10.2017 - 05:56

Vara við vatnavöxtum og skriðum fyrir norðan

Veðurstofan varar við hættu á vatnavöxtum og skriðuföllum á Ströndum, Siglufirði og austur á Skjálfanda næstu daga. Útlit er fyrir mikið vatnsveður á Norðurlandi og á Ströndum fram á morgundaginn.
11.10.2017 - 20:46