Umhverfismál

Skoða stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu

Ríkisstjórnin samþykkti í dag að skipuð verði þverpólitísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Allir flokkar á Alþingi fá sinn fulltrúa í nefndinni og sömu sögu er að segja af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og forsætisráðuneytinu. Auk þess...
23.01.2018 - 20:07

Telur loftmengun bana 7 milljónum á ári

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) skilgreinir loftmengun sem eitt helsta umhverfisvandamál nútímans og telur stofnunin að rekja megi allt að sjö milljónir dauðsfalla á ári til loftmengunar. Talið er að flest þeirra orsakist af fínu svifryki.
23.01.2018 - 11:45

Gefa eftir leyfi til rannsókna á Drekasvæðinu

Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC og norska ríkisolíufélagið hafa gefið eftir leyfi sitt til rannsókna og vinnslu á kolvetni á Drekasvæðinu milli Íslands og Jan Mayen. Orkustofnun telur að þriðja félagið sem fékk tólf ára sérleyfi, Eykon Energy, ráði...
22.01.2018 - 14:56

Mikil olíumengun undan strönd Kína

Olíubrák eftir íranskt olíuflutningaskip sem sökk undan austurströnd Kína hefur þrefaldast að stærð rétt rúmri viku eftir að skipið sökk. AFP hefur eftir kínverskum yfirvöldum að olíuflekkurinn þekji nú um 332 ferkílómetra svæði. 
22.01.2018 - 06:17

Vill loka á vélknúna umferð í Heiðmörk

„Vatnið sem við fáum í gegnum kranann er ómeðhöndlað grunnvatn,“ sagði Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Veitna á Morgunvaktinni á Rás 1 og benti á að í þessum efnum væri Reykjavík ólík öðrum höfuðborgum sem við miðum okkur við. Aðrir lýsa...
19.01.2018 - 10:53

Latteskattur

Umhverfispistill Stefáns Gíslasonar í Samfélaginu í dag
18.01.2018 - 14:40

Olíumengun eykst á Austur-Kínahafi

Olíumengun fer vaxandi á yfirborði sjávar á Austur-Kínahafi þar sem íranska olíuskipið Sanchi sprakk og sökk síðastliðinn sunnudag um 260 kílómetra undan ströndinni við Sjanghaí í Kína. 136.000 tonn af olíu voru í skipinu sem varð alelda eftir að...
18.01.2018 - 09:29

Þrír olíuflekkir sjást á Austur-Kínahafi

Kínverjar hafa komið auga á þrjá olíuflekki á Austur-Kínahafi, sem hafa stækkað stöðugt eftir að íranska olíuflutningaskipið Sanchi sökk á sunnudag. Óttast er að alvarlegt umhverfisslys sé í uppsiglingu. Í skipinu voru 136 þúsund tonn af léttri...
17.01.2018 - 09:52

Rannsóknarskipin farin til loðnurannsókna

Rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar héldu af stað til loðnurannsókna í morgun. Sviðsstjóri uppsjávarlífríkis segir að aukið fé til vöktunar á loðnustofninum þýði að óvenju langur tími gefist nú til að rannsaka og leita að loðnu.
16.01.2018 - 13:18

Loðdýrarækt bönnuð í Noregi frá 2025

Norskir loðdýrabændur framleiða um eina milljón refa- og minkaskinna á ári hverju - ennþá. Frá og með árinu 2025 verða þeir að finna sér annað lífsviðurværi, því þá tekur gildi algjört bann við loðdýrarækt til skinnaframleiðslu í Noregi. Erna...
16.01.2018 - 06:32

Olíuflekkur breiðist út á Austur-Kínahafi

Olíuflekkur fer hratt stækkandi á Austur-Kínahafi, þar sem íranska olíuflutningaskipið Sanchi sökk í gær. Hann er orðinn meira en tvöfaldur að stærð frá því að skipið sökk eða um 120 ferkílómetrar. Olían er úr eldsneytisgeymum skipsins. Farmurinn er...
15.01.2018 - 16:08

Sjávarmál við Holland aldrei hærra

Hæð sjávar í Hollandi hefur aldrei mælst meiri en á síðasta ári, samkvæmt niðurstöðum mælinga hollenskrar hafrannsóknarstofnunar. Sjávarmál mældist 11 sentimetrum hærra en að meðaltali.
13.01.2018 - 14:18

Eldfjallagas hafði áhrif á fólk og byggðir

Eldfjallagas frá Holuhraunsgosinu árið 2014 hafði umtalsverð áhrif á umhverfið í byggð þrátt fyrir að gosið hafi á miðju hálendinu að vetri til og fjarri mannabústöðum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýju riti um áhrif Holuhraunsgossins sem...
13.01.2018 - 13:31

Nær allir vilja rafbíl

Meirihluti landsmanna telur að stjórnvöld og íslenskir stjórnmálamenn geri of lítið til að takmarka gróðurhúsalofttegundir á Íslandi. Tæplega 60 af hundraði hafa áhyggjur af þeim afleiðingum sem loftslagsbreytingar geta haft. Um 87% landsmanna geta...
11.01.2018 - 15:50

Lág einkunn stjórnmálamanna í loftslagsmálum

Um það bil tveir af hverjum þremur landsmönnum telja íslenska stjórnmálamenn gera of lítið til að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda hérlendis. Séu aðeins þeir svarendur taldir með sem taka afstöðu hækkar hlutfallið í 84 prósent. Þetta er meðal...
11.01.2018 - 10:55