Trúarbrögð

Á aðra milljón við útimessu páfa í Perú

Ein milljón og þrjú hundruð þúsund sóttu útimessu Frans páfa í Lima, höfuðborg Perú, í gær. Páfi hefur gagnrýnt spillingu í Suður-Ameríku í sex daga heimsókn sinni til Chile og Perú. Hann segir að stjórnmál þar séu sjúk. Því til staðfestingar benti...
22.01.2018 - 09:12

Um mikilvægi auðmýktar og tálsnörur græðginnar

Halldór Armand veltir fyrir sér trúverðugleika biskups sem prédikar mikilvægi auðmýktar á sama tíma og hann krefst 1,5 milljóna króna í mánaðarlaun.
07.01.2018 - 09:16

Mozart semur sálmalag án þess að vita af því

Sr. Valdimar Briem orti „Í dag er glatt í döprum hjörtum“ við lag úr óperunni „Töfraflautunni“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ekki voru allir ánægðir með það í fyrstu að óperulag skyldi notað sem sálmalag, en brátt varð sálmurinn einn vinsælasti...

Eru jólin einn stór misskilningur?

Pistill eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur þar sem hún rekur sögu jólahalds og hugmyndafræði sólstöðuhátíða. „Saga hátíðarinnar er svo löng og snúin að segja má að jólin séu í senn einn stór hugmyndafræðilegur misskilningur og óhjákvæmilegt...

Íslenskt tónskáld á 17. öld?

Lagið við jólasálminn „Velkomin vertu, vetrarperlan fríð“ er talið íslenskt þjóðlag, en það má finna í handritinu Hymnodia sacra sem ritað var hér á landi 1742. Þar er það haft við sálminn „Kær Jesú Kristi“ eftir sr. Stefán Ólafsson í Vallanesi sem...

Jólaljóð við erfiðar aðstæður

Við erfiðar aðstæður getur skáldskapur oft veitt huggun og hið sama á við um trúna. Þetta reyndu þrír ólíkir menn, hver á sínum tíma: Grundtvig árið 1810, Bólu-Hjálmar árið 1871 og Arnulf Överland 1942.

Ný þáttaröð um jólasálma

Í fimm þátta röðinni „Blaðað í jólasálmabókinni“ fjallar Una Margrét Jónsdóttir um sálma sem sungnir eru á Íslandi um jól og áramót. Fyrsti þátturinn, sem er á dagskrá fimmtudaginn 7. desember kl. 14.03, verður helgaður aðventusálmum, í næstu...

Sagði af sér vegna vinnu á laugardegi

Yaakov Litzman sagði í dag af sér embætti sem heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Ísraels. Hann sagðist ekki lengur geta gegnt embætti þar sem ríkisrekna járnbrautafyrirtækið í Ísrael réðist í viðhaldsvinnu í gær, á hvíldardegi gyðinga. „Ég get ekki...
26.11.2017 - 10:36

Þátttökugjörningur í anda Lúthers

Þótt 500 ár séu liðin frá því að Marteinn Lúther gagnrýndi kaþólsku kirkjuna er kirkjan sem reis upp af þeim gjörningi ekki yfir gagnrýni hafin, segir Ólöf Nordal myndlistarkona. Hún og Guðrún Kristjánsdóttir stóðu á dögunum fyrir gjörningnum Tesur...
19.11.2017 - 10:00

Sálmar úr öllum flokkum

Í íslensku sálmabókinni eru sálmarnir flokkaðir eftir eðli sínu og efni í 8 flokka og þeir aftur í undirflokka. Fróðlegt er að virða flokkana fyrir sér og sjá hvaða sálmar tilheyra hverjum flokki.

Sálmasöngur með dilli

Á þeim öldum sem sálmasöngur hefur tíðkast í þessu landi hafa sálmarnir verið sungnir á ýmsa vegu. Því fjær sem dregur okkar tíma, eftir því vitum við minna um sönginn, eins og eðlilegt er. Við vitum þó ýmislegt um sálmasöng á 19. öld því til eru...

Siðaskipta minnst með hátíðarhöldum

Angela Merkel, kanslari Þýslands, og Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, tóku þátt í hátíðarhöldum í Wittenberg í gær þegar þess var minnst að 500 ár eru frá upphafi siðaskiptanna, þegar Marteinn Luther hengdi upp gagnrýni sína á kaþólsku...
01.11.2017 - 09:45

Prestsskipun afturkölluð degi fyrir gildistöku

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Þjóðkirkjunnar, hefur afturkallað skipun Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests. Þess í stað hefur hún skipað Evu héraðsprest í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Sú skipun tekur gildi á morgun, sama dag...
31.10.2017 - 22:49

500 ár síðan Lúther negldi mótmæli á hurð

Víða er þess minnst í dag að 500 ár eru frá siðaskiptum. Þennan dag fyrir hálfu árþúsundi negldi Marteinn Lúther 95 mótmælagreinar á kirkjuhurðina í Wittenberg í Þýskalandi. Þar gagnrýndi hann meðal annars kaþólsku kirkjuna fyrir að selja aflátsbréf...
31.10.2017 - 13:44

Stalst í kirkju fyrir leikinn gegn Króötum

Á horni Katrínartúns og Laugarvegar í Reykjavík stendur Fíladelfía, kirkja Hvítsunnusafnaðarins í Reykjavík. Þar hitti ég knattspyrnumanninn Emil Hallfreðsson, leikmann Udinese á Ítalíu, á sólríkum sumardegi - til að tala um Guð.