RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Skagafjörður, RÚV2 sjónvarp úti.

Bilun er í RÚV2-sjónvarssendi á Einhyrinigi sem veldur því að þeir sem taka merki frá Hólum, Straumi, Bakkakoti, Hrauni og Skeiðfossvirkjun ná ekki RÚV2. Farið verður í viðgerðarferð þegar veður leyfir. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.