RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Skaftafell, Rás 2. 101,5MHz.

RÚV hefur bætt við enduvarpa fyrir Rás 2 á Hæðum við Skaftafell. Sent er út á tíðninni 101,5MHz.