RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Prófanir á Vestfjörðum 2/8 kl. 04-05.

Vodafone munum fara í prófanir á samböndum fyrir Vestfirði aðfararnótt 2. ágúst. Vegna ofangreindrar viðhaldsvinnu geta farsíma/fastlínu og sjónvarpsnotendur á IPTv á Vestfjörðum fundið fyrir stuttu rofi á ofangreindum tíma. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.