RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Gervihnattasendingar THOR-5, 19 sept 2017 - ÚTI kl. 08:00-11:00

TELENOR áætlar að fara í uppfærslu á búnaði og verður því slökkt á sendingum frá Thor 5 þann 19.9.17 kl. 08:00-11:00. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.