RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

6.7.17.Sjónvarp og útvarp, útfall.

Sjónvarps- og útvarpssendingar RÚV liggja niðri víða á landinu þessa stundina vegna bilunar. Unnið er að viðgerðum. Hægt er að ná útvarpssendingum í gegnum Langbylgju, Gufuskálar 189kHZ og Eiðar á 207kHz.