RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

29.1.18. Bolungarvík, truflanir sjónvarp og útvarp.

Sjónvarpsnotendur Digital íslands og útvarpsnotendur í Bolungarvík sem taka merki frá Óshólavita gætu fundið fyrir truflunum og/eða sambandsleysi þessa stundina vegna rafmagnsvinnu á svæðinu. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.