RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

20.6.17. Eiðar, slökkt á langbylgjusendingu vegna viðhaldsvinnu í mastri.

Langbylgjusendingar frá Eiðum á 207 kílóriðum falla niður frá klukkan 08:00 í dag og fram eftir síðdegi vegna viðhalds. Hlustendum er bent á FM-sendingar og langbylgjusendingar frá Gufuskálum á 189 kílóriðum.