RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

18.1.18. Langbylgjan á Gufuskálaum enn úti - unnið að viðgerð.

Enn er unnið að viðgerð í lagnbylgjusendi Gufuskála. Ekki er hægt að tímasetja hvenær útsending frá Gufuskálum kemst í loftið aftur en allt verður reynta til flýta því. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda..