RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

17.7.17. Vopnafjörður, Hraunalína, Rás 1

Vegna bilunar í loftnetabúnaði á Hraunalínu er eingöngu Rás 2 í lofti. Unnið er að viðgerð. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.