Mynd með færslu

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Helga Seljan og Önnu Kristínar Jónsdóttur og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.
Næsti þáttur: 27. janúar 2018 | KL. 11:02
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Vissulega meiri viðbúnaður en ég er vön“

Silja Bára Ómarsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur segir viðurkenningu Bandaríkjaforseta á Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels gera bandarísk stjórnvöld ótrúverðug sem sáttamiðlara milli Ísraela og Palestínumanna til lengri tíma. Hún segir að...
09.12.2017 - 12:24

Þorgerður: Frjálslyndir kjósendur kröfuharðir

Viðreisn og Björt framtíð hafa ekki gert mistök þótt skoðanakannanir gefi til kynna að flokkarnir myndu ekki ná inn manni ef kosið væri í dag. Þetta sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, í Vikulokunum á Rás eitt...
29.07.2017 - 13:01

Borgarstjóra beri að axla ábyrgð á skólpleka

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gagnrýndi viðbrögð borgarstjóra við skólplekanum og sagði hann þurfa að biðjast afsökunar. Hann hafi hlaupist undan ábyrgð með því að svara ekki fyrir lekann fyrr en eftir þrjá sólarhringa. Borgarstjóri segir...
15.07.2017 - 12:31

Áhyggjuefni hve mörgum konum var sagt upp

Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, hefur áhyggjur af því að með ákvörðun HB Granda um að draga úr starfsemi á Akranesi hverfi mörg kvennastörf úr bænum. Það séu klárlega mikil vonbrigði að botnfiskvinnslu verði hætt og fólk missi vinnu og...
13.05.2017 - 16:22

Segir aukna umferð vega upp framúrkeyrsluna

Steingrímur J. Sigfússon, sem var fjármálaráðherra þegar ríkið skrifaði undir samkomulag um fjármögnun Vaðlaheiðarganga, segist ekki efast um að framkvæmdin muni standa undir sér að mestu þótt hún sé komin 44 prósent fram úr áætlun og að...
29.04.2017 - 18:23

Vilja afsökunarbeiðni frá stjórnvöldum

Örorkulífeyrisþegar vilja fá afsökunarbeiðni frá stjórnvöldum fyrir ásakanir um bótasvik sem ekki áttu við rök að styðjast. Þetta sagði Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, í Vikulokunum.
01.04.2017 - 12:26

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Vikulokin

Þingstörfin, kjarasamningar, borgarlína og sveitastjórnarmál
20/01/2018 - 11:02
Mynd með færslu

Vikulokin

Jón Karl Ólafsson, Sigríður Jónsdóttir og Sveinn Guðmarsson
13/01/2018 - 11:02