Mynd með færslu

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Harðardóttir og Guðni Tómasson.
Næsti þáttur: 24. janúar 2018 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Kjarval í nýju ljósi

Kjarval hélt utan til náms 26 ára gamall og í Evrópu kynntist hann framúrstefnu sem hafði á hann djúpstæð áhrif. „Ég komst í uppnám út af þessari nýju stefnu,“ skrifaði Kjarval í ódagsettu bréfi.
22.01.2018 - 10:01

„Þetta er alveg fáránleg bók“

Codex Seraphinianus eftir Luigi Serafini er mögulega skrítnasta alfræðiorðabók sögunnar, enda hefur hún enga merkingu. Teikningarnar og óskiljanlegur textinn hafa valdið mörgum heilabrotum, þar á meðal listakonunum Lóu Hjálmtýsdóttur og Jóhönnu...
21.01.2018 - 13:40

Bókmenntalegt gildi 80 ára hatursskrifa?

Endurútgáfa á þremur 80 ára gömlum bæklingum hefur vakið deilur í frönsku menningarlífi. Víðsjá á Rás 1 sagði frá deilunum sem ýfa upp gömul sár en vekja líka spurningar um tjáningarfrelsið. Hér fyrir ofan má hlusta á pistilinn.
20.01.2018 - 10:52

Myndlistin kenndi mér að treysta innsæinu

Myndlistarkonan og verðandi ljósmóðirin Sunna Schram segir margt vera líkt með myndlistinni og ljósmóðurfræðum.

Þekktasta verk Leccia í Listasafni Íslands

Vidjóverkið og innsetningin La Mer, eða Hafið, yfirtekur heilan sal í Listasafni Íslands. Víðsjá ræddi við Æsu Sigurjónsdóttur um Hafið og höfund þess, hinn korsíkanska Ange Leccia.

Áhorfendum er haldið innan nagandi efans

„Í ljósi þeirra umræðna sem hafa hreyft við samfélaginu öllu á síðustu mánuðum í tengslum við #metoo byltinguna talar verkið að einhverju leyti inn í þá umræðu en er þó að mörgu leyti ólíkt.“ Guðrún Baldvinsdóttir rýnir í verkið Efi - dæmisaga eftir...
18.01.2018 - 15:34

Þáttastjórnendur

Halla Harðardóttir
Mynd með færslu
Pétur Grétarsson
Mynd með færslu
Guðni Tómasson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Víðsjá

Málaralist á 19.öld, tónlistarveisla á Akuryeri, Ljóðstafur Jóns úr Vö
23/01/2018 - 16:05
Mynd með færslu

Víðsjá

Kjarval, Céline, Codex Seraphinianus, myndlist og ljósmóðurfræði
21/01/2018 - 14:00

Facebook