Mynd með færslu

Útvarpsleikhúsið: Fákafen

Í Fákafeni er nuddstofa þar sem leikritin gerast í líkamanum. Sum þeirra gerðust fyrir löngu síðan en önnur eru í stöðugu rennsli. Formaldehíði hefur verið hellt á gólfið á vinnustöðum fólks í formi plastparkets og aðrir hafa farið um lönd þar sem skordýraeitri hefur verið úðað. Eitrið felur sig í lífríkinu og í liðamótum fólks og því kannski best að...

Þættir í Sarpi