Mynd með færslu

Útsvar

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jósepsson og Jón Svanur Jóhannsson. Dómari: Ævar Örn Jósepsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.
Næsti þáttur: 22. desember 2017 | KL. 20:00

Grindvíkingar áfram í Útsvari

Lið Grindavíkur vann nauman sigur á liði Mosfellsbæjar í viðureign kvöldsins í Útsvari. Grindvíkingar fengu 59 stig en Mosfellingar 57.
15.12.2017 - 21:53

Fljótsdalshérað sigraði Rangárþing ytra

Lið Fljótsdalshéraðs sigraði lið Rangárþings ytra í kvöld með fjögurra stiga mun. Fljótsdalshéraðs fékk 66 stig gegn 62 stigum Rangárþings ytra. Bæði liðin komast áfram í 16 liða úrslit því Rangárþing ytra er eitt af fjórum stigahæstu tapliðum...
08.12.2017 - 21:35

Seltjarnarnes sigraði Reykjanesbæ í Útsvari

Seltjarnarnes sigraði Reykjanesbæ með 21 stiga mun, 83-62, í Útsvari Ríkissjónvarpsins í kvöld. Lið Seltjarnarness er því komið áfram í næstu umferð, en það er reyndar lið Reykjanesbæjar líka, því liðið er þriðja stigahæsta tapliðið eftir fyrstu...
01.12.2017 - 21:36

Hafnfirðingar sigruðu í Útsvari

Lið Hafnarfjarðar lagði lið Kjósarhrepps að velli í Útsvari í kvöld. Mjótt var á munum þegar upp var staðið. Hafnfirðingar náðu sér í 61 stig en Kjósarbúar 59.
24.11.2017 - 21:22

Ölfusingar lögðu Hvergerðinga í Útsvari

Sveitarfélagið Ölfus sigraði Hveragerði í Útsvari í kvöld með 66 stigum gegn 50. Ölfusingar náðu góðri forystu í upphafi leiks en Hvergerðingar létu ekki deigan síga og komust yfir um miðbik þáttar. Það var svo í valflokkaspurningunum í síðari...
17.11.2017 - 23:31
Innlent · Útsvar · Útsvar

Dalvíkurbyggð sigraði í Útsvari

Lið Dalvíkurbyggðar sigraði lið Skeiða- og Gnúpverjahrepps með 57 stigum gegn 50 í Útsvari í kvöld. Viðureign liðanna var jöfn og spennandi og réðust úrslitin ekki fyrr en í lok þáttar.
10.11.2017 - 22:21
Innlent · Útsvar · Útsvar

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Útsvar

Grindavíkurbær - Mosfellsbær
(13 af 14)
15/12/2017 - 20:05
Mynd með færslu

Útsvar

Fljótsdalshérað - Rangárþing ytra
(12 af 14)
08/12/2017 - 20:05

Önnur umferð

Dags.Lið1Lið2
15. desGrindavíkurbærMosfellsbær
22. desKópavogurÖlfus
5. janReykjanesbærRangárþing ytra
12. janAkranesDalvík
19. janSeltjarnarnesVestmannaeyjar
26. janÍsafjörðurGarður
2. febFjarðabyggðFljótsdalshérað
9. febRangárþing eystraHafnarfjörður

Stigahæstu taplið í fyrstu umferð

LiðStig
Garður67
Kópavogur65
Reykjanesbær62
Rangárþing ytra62

Sendu okkur skilaboð

Viltu fá nánari upplýsingar um fyrirkomulag þáttanna í vetur? Sendu okkur skilaboð hér.