Mynd með færslu

Útsvar

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jósepsson og Jón Svanur Jóhannsson. Dómari: Ævar Örn Jósepsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.
Næsti þáttur: 20. október 2017 | KL. 20:00

Mosfellingar sigruðu Hornfirðinga

Lið Mosfellsbæjar sigraði Hornfirðinga örugglega í fimmta þætti Útsvars. Leikar fóru 72 gegn 56. Í sigurliðinu voru Bragi Páll Sigurðarson, Kristín I. Pálsdóttir og Valgarð Már Jakobsson. Lið mótherjanna skipuðu Anna Birna Elvarsdóttir, Jónatan...
13.10.2017 - 21:22

Rangárþing eystra lagði Árborg

Vösk sveit Rangæinga úr Rangárþingi eystra hafði betur í rimmunni við lið Árborgar í fjórða Útsvarsþætti vetrarins. Lokastaðan var 63 stig gegn 50. Glíma liðanna var sviptingasöm og Árborgarar öllu sterkari framan af. Rangæingar hertu tökin í lokin...
06.10.2017 - 23:35

3. þáttur: Grindvíkingar lögðu Garðsfólk

Lið Grindavíkur fór með sigur af hólmi þegar það mætti liði granna sinna í Garði í þriðja þætti Útsvars í haust. Grindvíkingar unnu sér inn 78 stig á móti 67 stigum Garðsliða. Og þótt Garður hafi tapað þarf liðið ekki að örvænta strax, þar sem það...
06.10.2017 - 07:14

Skagamenn sigruðu Snæfellinga í Útsvari

Akranes varð í kvöld annað sveitarfélag haustsins til að komast í aðra umferð í Útsvari. Lið bæjarins lagði lið Snæfellsbæjar að velli með 74 stigum gegn 31.
22.09.2017 - 21:51

Ísafjarðarbær vann fyrstu viðureign vetrarins

Lið Ísafjarðarbæjar fagnaði sigri í fyrstu viðureign vetrarins í Útsvari. Liðið atti kappi við fulltrúa Flóahrepps og hafði betur, 62-33. Lið Flóahrepps tók í kvöld þátt í keppninni í fyrsta skipti. Þau voru þó ekki ein um að heyja frumraun sína í...
15.09.2017 - 22:26

Gunna Dís og Sóli Hólm taka við Útsvari

Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm verða þáttastjórnendur í spurningaþættinum Útsvari þegar þátturinn hefur göngu sína á ný 15. september. Gunna Dís og Sóli Hólm, sem unnu meðal annars saman í Virkum morgnum á Rás 2, leysa þau Sigmar...
11.08.2017 - 16:45

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Útsvar

Mosfellsbær - Hornafjörður
(5 af 14)
13/10/2017 - 20:00
Mynd með færslu

Útsvar

Rangárþing eystra - Árborg
(4 af 15)
06/10/2017 - 21:50

Fyrsta umferð

Dags.Lið1Lið2Úrslit
15. septFlóahreppurÍsafjörður33-62
22. septSnæfellsbærAkranes31-74
29. septGrindavíkurbærGarður78-67
6. oktRangárþing eystraÁrborg63-50
13. oktMosfellsbærHornafjörður72-56
20. oktFjarðabyggðKópavogur
26. oktFljótsdalshéraðRangárþing ytra
3. nóvVestmannaeyjarSkagafjörður
10. nóvDalvíkSkeiða og Gnúpverjahreppur
17. nóvHveragerðiÖlfus
24. nóvKjósarhreppurHafnarfjörður
1. desReykjanesbærSeltjarnarnes

Stigahæstu taplið í fyrstu umferð

LiðStig
Garður67
Hornafjörður56
Árborg50
Flóahreppur33

Sendu okkur skilaboð

Viltu fá nánari upplýsingar um fyrirkomulag þáttanna í vetur? Sendu okkur skilaboð hér.