Mynd með færslu

Sunnudagssögur

Hrafnhildur fær til sín góða gesti sem segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
Næsti þáttur: 28. janúar 2018 | KL. 12:40
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Sameinuðust um ryksugu, bíl, síma og moggann

Við erum þrjú systkinin en við áttum fjóra foreldra. Það var þannig að pabbi okkar bjó með systrum sínum og móður þegar hann og mamma kynntust svoleiðis að við ólumst upp í miklu fjölskylduhúsi og að mörgu leyti vorum við og þá kannski sérstaklega...
12.01.2016 - 11:54

Þegar gönguhópurinn sá huldufólk

Fyrir nokkrum árum var ég ásamt nokkrum göngufélögum í 7 daga göngu úr Kinn í Þingeyjarsýslu og við ætluðum að ganga þvert yfir skagann milli Skjálfandaflóa og Eyjafjarðar. Í þessari ferð ég upplifði eitthvað það merkilegasta sem ég hef upplifað á...
07.01.2016 - 13:57

Maður verður að búa til mat með hjartanu

Óskar Finnsson matreiðslumaður hefur búið í útlöndum síðustu ár, fyrst í Bretlandi og nú býr hann í Barcelona á Spáni. Hann segir að jólastemningin á Íslandi sé algjörlega sérstök og auðvitað mikilvægast að vera með fjölskyldunni um jól og áramót.
22.12.2015 - 11:17

Fjölskyldan skiptir mestu máli

Ég upplifði mjög mikinn ólgusjó sem ungur maður sagði Davíð Samúelsson í Sunnudagssögum á Rás 2. Davíð ólst upp í Neskaupsstað, bjó um tíma í Þorlákshöfn og síðar í Færeyjum og glímdi á þessum tíma við mikla persónlega erfiðleika í tengslum við...
15.12.2015 - 12:00

Þegar mamman verður mjó reddast allt

Ég þarf að passa vel upp á mig, bæði þegar kemur að hreyfingu, hvað ég borða og ég þarf líka að passa að sofa vel sagði Sólveig Sigurðardóttir lífstílsráðgjafi í Sunnudagssögum Rásar 2. Sólveig er með ms sjúkdóminn en nær að halda sér gangandi með...
11.12.2015 - 11:47

Friðsæld á aðventu og jólum í Færeyjum

Marentza Poulsen veitingamaður kom til Íslands með fjölskyldu sinni árið 1964. Þá var mikið atvinnuleysi í Færeyjum og margar fjölskyldur sem leituðu til Íslands í leit að vinnu. Það sem bjargaði þeim var að þau gátu talað dönsku við íslendinga en...
08.12.2015 - 11:53

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Sunnudagssögur

Nichole Leigh Mosty og Logi Bergmann
21/01/2018 - 12:40
Mynd með færslu

Sunnudagssögur

Björn Berg Gunnarsson og Anna Hildur Hildibrandsdóttir
14/01/2018 - 12:40