Mynd með færslu

Stundin okkar

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal. Dagskrárgerð:...
Næsti þáttur: 28. janúar 2018 | KL. 18:01

Barnaskari hertekur Útvarpshúsið

Útvarpshúsið í Efstaleiti er núna fullt út úr dyrum af fjörugum og kraftmiklum krökkum sem biðu spenntir eftir að komast í prufur fyrir Stundina okkar.
01.06.2017 - 17:22

Bríet yfirheyrir stjörnurnar – seinni hluti

Seinni undankeppni Söngvakeppninnar 2017 fer fram í Háskólabíói í kvöld, þar sem sex lög verða flutt. Bríet kom í útvarpshúsið á dögunum, fann þar stjörnurnar sem flytja lögin og yfirheyrði þær fyrir Stundina okkar.
02.03.2017 - 17:17

Bríet yfirheyrir stjörnurnar í Söngvakeppninni

Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 2017 fer fram í Háskólabíói á laugardagskvöld, þar sem sex af tólf lögum verða flutt. Bríet kom í útvarpshúsið nú á dögunum, fann þar nokkrar Söngvakeppnisstjörnur og yfirheyrði þær fyrir Stundina okkar.
24.02.2017 - 14:18

Epískur stjörnufans í Stundinni okkar

Stundin okkar verður með ævintýralegu sniði um helgina. Í ljós kemur að leikhúsið leynir á sér og Gói kemst í hann krappann í innstu afkimum þess.
27.11.2015 - 13:47

Margfaldur Laddi í Stundinni okkar

Laddi var aðalgestur í Stundinni okkar á RÚV, en hann var ekki einn á ferð. Elsa Lund, Þórður húsvörður, Dengsi, Eiríkur Fjalar, Skúli rafvirki og Saxi læknir tóku lagið með honum og Góa.
05.11.2014 - 12:31

Geimlagið

27.10.2013 - 18:30

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Stundin okkar

þessi með víkingakrökkunum
21/01/2018 - 18:01
Mynd með færslu

Stundin okkar

þessi með lampanum og draugasögunni
14/01/2018 - 18:01