Mynd með færslu

Streymi

Í Streymi er fyrst og fremst flutt ný og spennandi erlend tónlist sem vakið hefur athygli spekinga á allra síðustu dögum. Framsækið popp, alls kyns elektróník, tilraunakennt rokk og fjölbreytt indí-tónlist ... og jafnvel djass ... eða dauðarokk.
Næsti þáttur: 21. febrúar 2018 | KL. 19:23
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Glymur endalaust

Það er tilvalið að tónlistarunnandinn fái sér heitan drykk og komi sér fyrir undir teppi til að njóta nýrrar og nýlegrar tónlistar frá útlöndum en Streymi kvöldsins sem verður væntanlega kærkomin hvíld, fyrir flesta sem hafa væntanlega átt erfiðan...
14.02.2018 - 19:03

Jökulkalt

Það verður í kaldara lagi Streymi kvöldsins að þessu sinni enda full ástæða til í byrjun febrúar. Tónlist kvöldsins kemur víðs vegar að og meira að segja heyrum við lag frá Ungverjalandi en það hefur ekki gerst áður í Streymi svo umsjónarmaður viti...
07.02.2018 - 18:18

Síðasti dagur í janúar

Lengsti janúar sögunnar er á enda og því verður fagnað með rokkveislu í Streymi kvöldsins þar sem verður haldið upp á 50 ára afmæli einnar bestu rokkplötu sögunnar og margt annað skemmtilegt og frískandi brallað.
31.01.2018 - 18:29

Ormar, tvíburar og snákar

Það verður fjölbreytt í Streymi kvöldsins á Rásinni okkar og við sögu koma allskonar furðufuglar og dýr sem gaman er að kynnast. Það verður að þessu sinni byrjað í rappi af gamla skólanum og endað í hugleiðslu tónlist af nýja skólanum en eins og...
24.01.2018 - 19:11

Rólega af stað

Það er alveg eitt og annað að frétta af erlendri tónlist eins og heyrist á þætti kvöldsins en 2018 útgáfan er komin á fullt skrið. Samt sem áður laumast þarna inn nokkur lög sem eru 2017 og fundust á árslistum.
17.01.2018 - 18:04

Gleðilegt 2018

Nú keyrum við árið í gang hér í Streymi með massa fínum kokteil af nýrri og nýlegri mússík. Það eru þó nokkrir nýjir singlar í boði í þætti kvöldsins sem hafa komið út í desember meðan þáttarstjórnandi var upptekin af því að gera upp árið 2017, en...
04.01.2018 - 10:29

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þorsteinn Hreggviðsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Streymi

Glymur endalaust
14/02/2018 - 19:23
Mynd með færslu

Streymi

Jökulkalt
07/02/2018 - 19:23