Mynd með færslu

Stephen Fry í Mið-Ameríku

Heimildarþáttaröð í fjórum hlutum frá BBC um ferðalag breska leikarans Stephens Fry um Mið-Ameríku. Ferðin hefst í Mexíkó og endar á landamærum Panama við Suður-Ameríku. Á leið sinni suður um Mið-Ameríku skoðar hann nokkrar elstu menningarminjar heims og lendir í alls kyns ævintýrum.
Næsti þáttur: 19. febrúar 2018 | KL. 20:00

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Stephen Fry í Mið-Ameríku

Stephen Fry in Central America
(3 af 4)
12/02/2018 - 20:00