Mynd með færslu

Sportrásin

Í þættinum er fylgst með stöðunni í leikjum kvöldsins og púlsinn tekinn á íþróttaviðburðum víðsvegar um heiminn.
Næsti þáttur: 26. febrúar 2018 | KL. 19:23

Úrvalsdeildirnar snúast um að komast á B5

Úrvalsdeildir karla og kvenna kláruðust í síðustu viku með sigri Valsmanna í karlaflokki og Þórs/KA í kvennaflokki. Sportrásin gerði upp sumarið með góðum gestum.
03.10.2017 - 10:47

„Þeir geta komist í 16 liða úrslit“

Benedikt Rúnar Guðmundsson, þjálfari - Ólafur Ólafsson, landsliðsmaður og Helgi Magnusson fv. landsliðsmaður settust við hringborðið á Sportrásinni. Þar ræddu þeir Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sem er á leið til Finnlands til þess að taka...
21.08.2017 - 13:18

Neymar og peningarnir með Birni Berg

Eins og flestir bolta unnendur vita þá hefur brasilíski knattspyrnu snillingurinn Neymar da Silva Santos Júnior fært sig um set. Hann flutti frá Barcelona til Parísar og fékk nokkuð marga peninga í leiðinni. Paris Saint-Germain keypti leikmanninn á...
15.08.2017 - 13:32

Upphitun fyrir úrvalsdeild karla í knattspyrnu

Fyrsta umferð úrvalsdeildar karla verður leikinn næstkomandi sunnudag og mánudag. Sportrásin hitaði upp með knattspyrnufræðingum, viðskiptafræðingum, stjórnsýslufræðingum og stjórnmálafræðingum. Magnús Már Einarsson af fotbolti.net, Gunnar...
28.04.2017 - 11:38

„Hroki að tala um að KR sé enn í þriðja gír“

Á morgun hefst úrslitakeppnin í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Þar mætast deildarmeistarar KR og Þór frá Akureyri, á fimmtudagskvöldið heldur veislan áfram með leikjum Stjörnunar og ÍR, Tindastóls og Keflavíkur og Grindavíkur og Þórs frá...
14.03.2017 - 11:15

Sónar 2017 á Rás 2

Framundan er Sónar hátíðin í Hörpu. Hátíðin hefst á fimmtudaginn, 16 febrúar og henni líkur aðfaranótt sunnudagsins 19 febrúar. Fram koma meðal annara: Fatboy Slim, Moderat, De La Soul, Giggs, GusGus, Sleigh Bells, Forest Swords, Tommy Genesis,...
14.02.2017 - 11:24

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Sportrásin

22/02/2018 - 19:23
Mynd með færslu

Sportrásin

19/02/2018 - 19:23