Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 23. janúar 2018 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Gjaldþrota en sagt góður fjárfestingarkostur

Gjaldþrot var það eina í stöðunni og síðasta verk United silicon var að greiða 56 starfsmönnum fyrirtækisins laun. Stærsti kröfuhafinn gerir sér vonir um að selja verksmiðjuna og telur söluverðmæti hennar ekki rýrna mikið við gjaldþrotið....

Trump glímir við þingið eftir ár við völd

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur setið ár á valdastóli og aldrei hefur forseti notið minni vinsælda á þeim tímapunkti. Hann glímir nú við þingið til að tryggja fé svo kvarnir stjórnkerfisins geti malað áfram.
19.01.2018 - 17:08

Ópíóíðafíkn: „Það eiga allir batavon“

„Þeir eru oftast teknir fram fyrir aðra því þeir eru í bráðri lífshættu.“ Þetta segir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi. Biðlistinn hefur aldrei verið lengri. Valgerður segir ríkið þurfa að styðja betur við sjúkrahúsið.
19.01.2018 - 11:21

Endurheimt votlendis kostar milljarða

Ef ráðist verður í það að endurheimta votlendi til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda gæti kostnaðurinn hlaupið á milljörðum króna. Kostnaður við að endurheimta 900 ferkílómetar gæti numið 6 til 7 milljörðum.Í dag er meira ræst fram en það sem...
18.01.2018 - 16:57

Endurheimt votlendis kostar milljarða

Ef ráðist verður í það að endurheimta votlendi til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda gæti kostnaðurinn hlaupið á milljörðum króna. Kostnaður við að endurheimta 900 ferkílómetra gæti numið 6 til 7 milljörðum. Í dag er meira ræst fram en það...
18.01.2018 - 16:55

Hryðjuverkakona biður um franskt réttlæti

Hópur franskra kvenna sem gengu til liðs við samtökin sem kenna sig við íslamskt ríki sitja nú í fangabúðum á svæði sýrlenskra kúrda. Sumar þeirra kæra sig frekar um franskt réttlæti en kúrdískt og hafa beðið stjórnvöld í Frakklandi um að taka við...
18.01.2018 - 10:30

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 22 janúar 2018
22/01/2018 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 19.01.2018
19/01/2018 - 18:00

Facebook