Mynd með færslu

Silfrið

Egill Helgason og Fanney Birna Jónsdóttir fá til sín góða gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Elín Sveinsdóttir.
Næsti þáttur: 28. janúar 2018 | KL. 11:00

Hvöttu til nauðgana á fyrrum borgarstjóra

Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri og þingmaður Samfylkingarinnar, greindi frá hótun um að beita hana kynferðislegu ofbeldi, vegna starfa hennar í stjórnmálum. Hún þakkar þeim konum sem hafa haft hugrekki til að stíga fram og...
03.12.2017 - 12:44

Segir stjórnarsáttmálann munu koma á óvart

Tveir þingmenn Vinstri grænna og Framsóknarflokks hafna því að möguleg ríkisstjórn þeirra með Sjálfstæðisflokki verði stjórn stöðnunar og varðstöðu um ríkjandi kerfi. Stjórnarsáttmáli flokkanna gæti komið á óvart í þeim efnum og jafnvel verði þar...
19.11.2017 - 13:18

Erfitt fyrir Vesturlönd að gagnrýna Sáda

Stjórnvöld sumra vesturlanda eiga erfitt með að gagnrýna framgang Sádi-Araba og eru orðin samsek, líkt og í stríðinu í Jemen. Þetta segir Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, mannfræðingur.
12.11.2017 - 16:50

Bjarni: „Þetta er hrikalega flókið“

Það verður flókið að mynda ríkisstjórn nú eftir kosningar að mati Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks. Það liggi ljóst fyrir að tveggja flokka stjórn sé ekki í boði.
29.10.2017 - 12:47

Sviðsetur bardagann um sannleikann

Leikstjórinn Þorleifur Örn Arnarsson frumsýnir um helgina leikverkið Guð Blessi Ísland, sem hann og Mikael Torfason skrifuðu upp úr rannsóknarskýrslu Alþingis um bankahrunið.
15.10.2017 - 15:57

„Ekkert í Flokki fólksins er ómannúðlegt“

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn eigi fullt af pólitískum andstæðingum sem sitji í hverju skúmaskoti og reyni að skjóta flokkinn niður. Hún segist bera virðingu fyrir því sem Sigríður Andersen er að gera í málefnum...
10.09.2017 - 13:12

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Silfrið

21/01/2018 - 11:00
Mynd með færslu

Silfrið

14/01/2018 - 11:00