Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Næsti þáttur: 20. október 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Sinfóníuhljómsveitin hyllir Hollywood

Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að færa tónlist Hollywood til Reykjavíkur á tónleikum í Hörpu í kvöld. Þar verða helstu gullmolar bandarískrar kvikmyndasögu fluttir. „Í sögulegu samhengi er ótrúlega mikið af frábærum tónskáldum sem starfa í...

Býður áhorfendum upp á listræn stórslys

„Ég er lengi búinn að hafa mikið dálæti á lélegum myndum,“ segir Hugleikur Dagsson en hann stendur fyrir mánaðarlegum sýningum á nokkrum af verstu verkum kvikmyndasögunnar í Bíó Paradís. Á dagskránni í kvöld er agalegt rapp-drama með Vanilla Ice í...
12.10.2017 - 10:10

Lúxus að hafa ástríðu fyrir starfinu

Elín Hansdóttir myndlistarmaður segir að myndlistarmenn séu almennt séð mjög vel launaðir ef horft er til andlegu hliðarinnar og ástríðu en ekki alltaf þegar kemur að beinhörðum peningum.
06.10.2017 - 14:49

Ef þjónustan er ókeypis ert þú söluvaran

Persónugreinanlegar upplýsingar eru gríðarlega verðmæt söluvara en ótal fyrirtæki eins og Facebook, Google, Amazon, Tinder og fleiri búa yfir ýmiss konar upplýsingum um notendur, segir Finnur Pálmi Magnússon, vöruhönnuður hjá Meniga. Í farvatninu...

Skrifar fyrir illa timbrað fólk á Kanarí

Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld frumsýndi á dögunum nýjasta leikrit sitt, Kartöfluæturnar, og hefur hlotið góðar viðtökur við stykkinu sem var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í síðustu viku. Áður hefur Tyrfingur skrifað leikritin Auglýsing ársins og...

Vinna milljónir á einni helgi í tölvuleikjum

Jökull Jóhannsson, fyrrverandi atvinnumaður í að spila tölvuleikinn Hearthstone, bjó meira og minna á hótelherbergjum í meira en ár þegar hann flakkaði á milli móta. Þetta var á árunum 2014 og 2015. Jökull segir að atvinnumennskan hafi í raun verið...

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Björg Magnúsdóttir
Mynd með færslu
Guðmundur Pálsson
Mynd með færslu
Andri Freyr Viðarsson

Þættir í Sarpi

Síðdegisútvarpið

18. október
18/10/2017 - 16:05

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 17.10.2017
17/10/2017 - 16:05