Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Umsjón: Björg Magnúsdóttir, Guðmundur Pálsson og Andri Freyr Viðarsson.
Næsti þáttur: 18. desember 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Vert að skoða rýmkun skilyrða til gjafsóknar

Dómsmálaráðherra hefur heyrt hjá lögmönnum að þröskuldur til að sækja um gjafsókn sé svo lágur að fátt fólk falli undir skilyrðin. Breyting á því er eitthvað sem vert er að skoða, segir ráðherrann. Hún segir stjórnmálafólk vera snortið af lýsingum í...

Mikill kostnaður brotaþola heimilisofbeldis

Hanna Kristín Skaftadóttir skrifaði opið bréf til Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra á Facebook þar sem hún leggur til að brotaþolar í kynferðis- og heimilisofbeldismálum fái gjafsókn þegar þörf er á að sækja einkamál.

Undarlega grunnt undur

Kvikmyndin Wonder segir sögu August Pullman sem fæddur er með sjaldgæfan genagalla: Treacher Collins heilkennið, sem veldur afmyndun í andliti. Myndin byggir á samnefndri skáldsögu frá árinu 2012 eftir R.J. Palacio.

Opna hús fyrir fólk í sjálfsvígshugleiðingum

Samtökin Pieta Ísland ætla á næstu vikum að opna svokallað „Pieta-hús“ í miðbæ Reykjavíkur. Þar verður þjónusta fyrir fólk í sjálfsvígshugleiðingum. Talið er að árlega íhugi um tvö þúsund manns hér á landi að svipta sig lífi.
08.12.2017 - 19:31

Kortleggja áfallasögu íslenskra kvenna

Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, stýrir nýrri og stórri rannsókn á áfallasögu kvenna. Hópurinn hefur á næstunni samband við stóran hluta kvenþjóðarinnar og biður þær að svara ítarlegum spurningum. Rannsóknin er...
07.12.2017 - 16:30

„Get loksins andað eðlilega“

„Ég bara hoppaði af gleði, þetta er mikill heiður,“ segir Ísold Uggadóttir. Fyrsta kvikmynd hennar í fullri lengd, Andið eðlilega, keppir til aðalverðlauna á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í janúar. Hún segir að þetta sé draumabyrjun...

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Björg Magnúsdóttir
Mynd með færslu
Guðmundur Pálsson
Mynd með færslu
Andri Freyr Viðarsson

Þættir í Sarpi

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 14. desember
14/12/2017 - 16:05

Síðdegisútvarpið

13/12/2017 - 16:05