Mynd með færslu

Síðdegisfréttir

Útvarpsfréttir.
Næsti þáttur: 24. janúar 2018 | KL. 16:00

Ari Edwald, Tyrkland og drusluganga

Stjórnvöld í Tyrklandi hafa látið handtaka meira en 7500 manns í kjölfar misheppnaðs valdaráns í landinu um helgina. Þar á meðal eru hermenn og dómarar. Þúsundir embættismanna hafa verið reknir úr störfum sínum. Þá heyrast frásagnir af miklu ofbeldi...
18.07.2016 - 18:00

Komnir heim

Þó íslenska landsliðið hafi tapað fyrir Frakklandi 5-2 í gær á Stade de France í átta liða úrslitum á EM - þá hafa drengirnir náð ótrúlegum árangri sem hefur vakið heimsathygli.
04.07.2016 - 18:13

SI fagna, læknaskortur á LSH og afrek í sundi

Samtök Iðnaðarins hafa lýst því yfir að þau fagni frumvarpi um ný útlendingalög sem nú eru til umræðu á Alþingi. Atvinnulífið hafi mikla hagsmuni af því að nýta krafta erlends vinnuafls og það þurfi að horfast í augu við að landsmenn sjálfir séu...
19.05.2016 - 17:44

Billjón tegundir, Trump og lúxusútilegur

Ný rannsókn vísindamanna við háskólann í Indiana í Bandaríkjunum bendir til þess að fjöldi tegunda lífvera í heiminum sé um þúsund milljarðar. Það eru tíu sinnum fleiri tegundir lífvera en stjörnur í vetrarbrautinni. Þetta eru mest örverur. Það er...
04.05.2016 - 17:52

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Síðdegisfréttir

23/01/2018 - 16:00
Mynd með færslu

Síðdegisfréttir

23/01/2018 - 16:00