Mynd með færslu

Sendur í sveit

Mikael Torfason var sendur í sveit sex ára gamall. Hvað áhrif hefur dvölin á hann, foreldrana og ábúendur? Í sex þáttum heimsækir Mikael sex sveitabæi sem hann dvaldi á, á 10 ára tímabili. Umsjón: Mikael Torfason og Þorgerður E. Sigurðardóttir
Hlaðvarp:   RSS iTunes