Mynd með færslu

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir
Næsti þáttur: 19. febrúar 2018 | KL. 09:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Frank-N-Furter eins og Lína langsokkur

Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í mörgu að snúast við undirbúning Rocky Horror sem Borgarleikhúsið frumsýnir 16. mars. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Páll Óskar bregður sér í korselettið en hann fór með hlutverk klæðskiptingsins og vísindamannsins...

Varð rektor MR í stað þess að fara á eftirlaun

Elísabet Siemsen stóð á þeim tímamótum eftir langt og farsælt starf við framhaldsskóla, að láta gott heita og setjast í helgan stein, eða sækjast eftir starfi rektors við elstu skólastofnun landsins, Menntaskólann í Reykjavík. Hún lét slag standa,...

„Þögla barnið“ byggir brýr úr tungumálum

Þegar Kristín R. Vilhjálmsdóttir, verkefnisstjóri fjölmenningar hjá Borgarbókasafni, fluttist til Danmerkur sem barn að aldri hætti hún að tala. Hún kunni ekki orð í dönsku og ekki þótti ráðlegt af skólayfirvöldum að hún tjáði sig á íslensku, þá...

Stofnaði fjölmiðil um fólkið sem hvarf

Erna Indriðadóttir stofnaði sérstakan vefmiðil fyrir eldra fólk, Lifðu núna, fyrir rúmum þremur árum. Miðillinn nýtur mikilla vinsælda og er óhætt að segja að hann hafi komið eldra fólki aftur á kortið hvað varðar sýnileika í samfélaginu.

Þurfa að vera ósýnileg til að lifa af

Kristín Helga Gunnarsdóttir fagnar 20 ára rithöfundaafmæli sínu með nýrri bók sem er skáldsaga fyrir unglinga og annað fólk sem byggð er á viðtölum, fréttum og heimildum um borgarastyrjöldina í Sýrlandi, afdrif fólks og örlög og heitir Vertu...

Líf hans var ekki bara dans á rósum

Helgi Tómasson segir í fyrsta sinn frá því gegndarlausa mótlæti sem hann varð fyrir þegar hann var nýtekinn við stjórn San Francisco ballettsins í nýútkominni minningabók sem Þorvaldur Kristinsson hefur skrifað.

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Sigurlaug M. Jónasdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Segðu mér

15/02/2018 - 09:05
Mynd með færslu

Segðu mér

14/02/2018 - 09:05