Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
Næsti þáttur: 24. janúar 2018 | KL. 12:55
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Er hægt að dæma menn fyrir að tala fagmál?

Gæti fagmál, eða lingónotkun, gjaldfellt sönnunargögn sem lögð hafa verið fram í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis sem rekið er fyrir dómstólum þessa dagana? Þar lítur tal og orðfæri hlutabréfamiðlara sín á milli stundum út fyrir að vera hvatning til...
22.01.2018 - 14:43

Metoo og lögin: Hver ber ábyrgð á hverju?

„Það sem við ætlum meðal annars að fara yfir í námskeiðinu eru þessar margháttuðu reglur um skyldur fyrirtækja og stofnana. ... Ef stofnanir og fyrirtæki hafa ekki fylgt settum reglum um þetta geta þau sjálf borið lagalega ábyrgð, skaðabótaábyrgð,“...
19.01.2018 - 15:47

Eftirspurn eftir mannkostamenntun

„Það er mikið hungur víða um heim eftir því að fylla eitthvert tómarúm sem fólki finnst vera í skólakerfinu“ segir Kristján Kristjánsson heimspekingur.
19.01.2018 - 15:11

Latteskattur

Umhverfispistill Stefáns Gíslasonar í Samfélaginu í dag
18.01.2018 - 14:40

Daður og kynferðisleg áreitni tvennt ólíkt

Áhrifa metoo-byltingarinnar gætir víða og barist er gegn kynferðislegri áreitni. Þó hefur borið á viðnámi, til dæmis óttast einhverjir að ekki sé lengur hægt að daðra við eða hrósa fólki vegna byltingarinnar. „Munurinn ætti að vera augljós. Fyrir þá...

Lýsisneysla dregur úr ofnæmi

„Það hefur sýnt sig að börn sem fá lýsi snemma fá síður fæðuofnæmi, sérstaklega börnin sem fá það fyrir sex mánaða,“ segir Michael Clausen barna og ofnæmislæknir um niðurstöður nýlegrar rannsóknar. Micheal segir að hann finni stundum fyrir því að...
15.01.2018 - 16:20

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

Réttur sjálfboðaliða, bragðlaukaþjálfun og refill á ferðalagi.
23/01/2018 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Lingó.Frostaveturinn.Krabbamein
22/01/2018 - 12:55