Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Næsti þáttur: 28. janúar 2018 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Iron & Wine

Sam Beam heitir hann, Bandaríkjamaðurinn sem ætlar að spila í kvöld í Eldborg í Hörpu undir nafninu Iron & Wine. Hann er gestur Rokklands í dag.
14.01.2018 - 14:37

Brot af 2017

Þetta er fyrsta Rokkland ársins 2018 og það er löngu orðið hefð að nota fyrsta þátt nýs árs til að rifja upp eitt og annað sem var til umfjöllunar á árinu sem var að kveðja
14.01.2018 - 14:24

Næs jólaball

Það hefur verið regla í Rokklandi í 20 ár að einhverntíma um jólin, fyrir aðfangadag eða milli jóla og nýárs er boðið upp á jólaRokkland.
21.12.2017 - 13:51

„Ekki mörg hjónabönd sem endast svona lengi“

Sigur Rós lýkur heimstónleikaferðalagi sínu með fernum tónleikum í Hörpu milli jóla og nýárs og heldur samhliða þeim listahátíðina Norður og niður. Jónsi og Georg Holm ræddu hátíðina, tónlistarbransann, lífið í LA, brotthvarf hljómborðsleikarans...
17.12.2017 - 11:03

Leyndarmál í 30 ár

Hljómsveitin Grafík hélt á dögunum tónleika í tilefni af því að 30 ár voru liðin frá því plata Leyndarmál kom út.
11.12.2017 - 14:18

Satanísk Sigur-Rósar orgía

Hljómsveitin Sigur Rós stendur fyrir Listahátíðinni Norður & niður í Hörpu dagana 27. - 30. desember.
11.12.2017 - 13:52

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Rokkland

21/01/2018 - 16:05
Mynd með færslu

Rokkland

Iron & Wine
14/01/2018 - 16:05

Facebook