Mynd með færslu

Rabbabari

Er til partý sem er ekki hiphop partý? Leikmenn úr rappdeild Íslands teknir á beinið, feitir taktar- feitur bassi, hvað er nýtt og hvað er orðið gamalt? Ef þú vilt vera með á nótunum, þá verður þú að hlusta.
Næsti þáttur: 24. október 2017 | KL. 19:23
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Hversdagslegur hryllingur Cyber

Rappsveitin Cyber sem skipuð er Sölku Valsdóttur, Jóhönnu Rakel og Þuru Stínu plötusnúð gaf nýverið út plötuna Horror. Salka og Jóhanna Rakel kíktu við í Rabbabarann og tóku nokkur lög í Stúdíó 12.
14.10.2017 - 13:56

Tveir bestu vinir að leika sér

Hefðirðu getað ímyndað þér að það fyrsta sem Króli hlustaði á var Tom Jones í Royal Albert Hall á spólu og að hann kunni Sexbomb ennþá utan að? En að JóiPé hafi staðið á sviði Borgarleikhúsins í sérsaumuðum Michael Jackson jakka að taka spor eftir...
21.09.2017 - 11:28
Jói Pé · Króli · Rabbabari · rapp

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Rabbabari

Rabbabari 10.október
10/10/2017 - 19:23
Mynd með færslu

Rabbabari

Rabbabari 3.október
03/10/2017 - 19:23