Mynd með færslu

Rabbabari

Umsjón: Atli Már Steinarsson og Salka Sól Eyfeld.
Næsti þáttur: 19. desember 2017 | KL. 19:23
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ég ákvað bara að kýla á þetta

Rapparinn Flóni sendi í vikunni frá sér sína fyrstu plötu og segja má að hún hafi slegið samstundis í gegn. Lögin níu á plötunni raða sér í níu efstu sætin á lista Spotify yfir þau lög sem mest eru spiluð á streymisveitunni á Íslandi. „Núna var...
09.12.2017 - 12:30

Ætlar ekki að gefa bara út eitthvað drasl

„Ég verð að gera þetta þegar ég finn að ég eigi að gera þetta,“ segir rapparinn Guðrún Kara, sem finnur fyrir nokkurri pressu að fara að taka upp og gefa út tónlistina sína. Kara, eins og hún kallar sig, tók nokkur lög í hip hop þættinum Rabbara á...
26.11.2017 - 09:08

„Það eru alltaf að fara að koma fleiri lög“

„Hingað til hefur verið fínt að segja ekki neitt,“ segir rapparinn GKR, sem sendi óvænt frá sér nýtt lag og ansi metnaðarfullt tónlistarmyndband í síðustu viku. Óvæntar útgáfur eru honum að skapi, enda vill hann ekki setja óþarfa pressu á sjálfan...
19.11.2017 - 17:58

„Við erum hreint út sagt vinnualkar“

Í rappsveitinni Geisha Cartel eru þeir Bleache, Prince Fendi og Plastic Boy. Hljómsveitin hefur á skömmum tíma orðið fyrirferðarmikil í íslensku hip hop senunni.
06.11.2017 - 11:34

„Finn ekkert fyrir pressu frá öðrum“

„Ég finn ekkert fyrir aukinni pressu nema bara frá sjálfum mér. Ég set mjög mikla pressu á sjálfan mig,“ segir rapparinn Huginn Frár Gunnlaugsson. Tónlist Hugins hefur notið töluverðra vinsælda á síðustu mánuðum en fyrsta lag hans, Gefðu mér einn,...
24.10.2017 - 10:25

Hversdagslegur hryllingur Cyber

Rappsveitin Cyber sem skipuð er Sölku Valsdóttur, Jóhönnu Rakel og Þuru Stínu plötusnúð gaf nýverið út plötuna Horror. Salka og Jóhanna Rakel kíktu við í Rabbabarann og tóku nokkur lög í Stúdíó 12.
14.10.2017 - 13:56

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Rabbabari

Rabbabari 12.des
12/12/2017 - 19:23
Mynd með færslu

Rabbabari

Rabbabari 5.desember
05/12/2017 - 19:23