Mynd með færslu

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins og Matti stendur þar vaktina eins og undanfarin ár. Óli Palli er svo Matta til halds og trausts með reglulegum innkomum.
Næsti þáttur: 23. janúar 2018 | KL. 10:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Janis Joplin heiðruð á 75 ára afmælinu

Bandaríska söngkonan Janis Joplin, sem lést aðeins 27 ára gömul árið 1970, hefði orðið 75 ára síðastliðinn föstudag, 19. janúar 2018. Stórskotalið íslenskra söngkvenna og hljóðfæraleikara heimsótti Rás 2 af því tilefni og tók nokkur af þekktustu...
20.01.2018 - 13:55

Eitt sinn pönkari, ávallt pönkari

Tappi Tíkarrass snýr aftur eftir áratuga hlé með plötu sem er samnefnd sveitinni. Klisjan „þeir hafa engu gleymt“ á vel við hér. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.

Karl Orgeltríó og Raggi Bjarna í Stúdíói 12

Hljómsveitin Karl Orgeltríó sendi í haust frá sér sína fyrstu plötu, Happy Hour með Ragga Bjarna. Sveitin heldur upp á útgáfu plötunnar með tónleikum í Háskólabíói næstkomandi fimmtudag og hitaði upp fyrir þá í beinni útsendingu á Rás 2.
15.01.2018 - 13:11

Fjallið kemur til Egils

Fjall er heiti nýrrar sólóplötu Egils Ólafssonar, og kemur hún út á forláta vínyl. Hér er mikið í lagt, hvort heldur í vinnslu, hönnun, textagerð, lagasmíðum eða spilamennsku. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.

Fjall

Ný hljómplata, FJALL, með lögum og ljóðum eftir Egil Ólafsson kom út nú s.l haust og er plata vikunnar á Rás 2.

Tíu bestu íslensku plöturnar árið 2017

Við birtum lista yfir bestu erlendu plötur ársins 2017 í síðustu viku og nú er komið að þeim íslensku. Helstu tónlistarspekúlantar allra deilda RÚV, bæði sjónvarps- og útvarpsrása, tóku þátt í valinu ásamt ýmsum álitsgjöfum Rásar 2 annars staðar frá...

Poppland mælir með

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Matthías Már Magnússon
Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Poppland

22/01/2018 - 10:03
Mynd með færslu

Poppland

Poppland úr Efstaleiti og frá Groningen.
19/01/2018 - 10:03

Facebook

Twitter

Tónlistarmyndbönd

„Síðasta barnið þitt er yfirleitt fallegast“

Alvia Islandia kom eins og stormsveipur inn í íslensku hip hop senuna árið 2016 með sinni fyrstu plötu og fylgdi henni á eftir með annarri á síðasta ári. Þriðja og síðasta platan í þessari seríu, sem Alvia líkir við Matrix þríleikinn, er væntanleg á...
20.01.2018 - 16:30

Thorlacius – Myndin af mér

Titillag myndarinnar Myndin af mér sem verður frumsýnd í 4 hlutum 16-19. janúar 2018.
18.01.2018 - 11:34