Mynd með færslu

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.
Næsti þáttur: 29. janúar 2018 | KL. 22:05

Þúsund ár

Þúsund ár er sólóplata Guðmundar R. Gíslasonar. Platan inniheldur 10 ný lög og ljóð eftir Guðmund.
22.01.2018 - 16:12

Tappi Tíkarrass

Plata vikunnar á Rás 2 er Tappi Tíkarrass, fyrsta plata samnefndrar hljómsveitar síðan hljómsveitin gaf út plötuna Miranda árið 1983 og er fyrsta platan með upprunalegum söngvara sveitarinnar, Eyþóri Arnalds. Aðrir meðlimir eru gítarleikarinn...
15.01.2018 - 10:53

Fjall

Ný hljómplata, FJALL, með lögum og ljóðum eftir Egil Ólafsson kom út nú s.l haust og er plata vikunnar á Rás 2.

Margt býr í þokunni

Margt býr í þokunni er safn nýrra þjóðlaga sem tónlistarmaðurinn Snorri Helgason hefur verið að semja undanfarin ár, og er plata vikunnar á Rás 2.
10.12.2017 - 16:50

Two Trains

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson sendi nýverið frá sér plötuna Two Trains. Þetta er fyrsta sóló plata Högna, sem þarfnast vart kynningar. Allt frá því að hann kom fyrst fram á sjónarsviðið með hljómsveitinni Hjaltalín fyrir áratug hefur hann verið...
27.11.2017 - 09:34

Roforofo

Tónlistarmennirnir Ómar Guðjónsson og hinn þýski Tommy Baldu skipa hljómsveitina Roforofo. Þeir hafa unnið saman síðustu 6 árin í Þýskalandi þar sem þeir spiluðu saman í þýskri sækadelískri popp/rokkhljómsveit en fyrir ári síðan byrjuðu þeir að...

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Plata vikunnar

22/01/2018 - 22:05
Mynd með færslu

Plata vikunnar

15/01/2018 - 22:05

Tónlistargagnrýni

Eitt sinn pönkari, ávallt pönkari

Tappi Tíkarrass snýr aftur eftir áratuga hlé með plötu sem er samnefnd sveitinni. Klisjan „þeir hafa engu gleymt“ á vel við hér. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.

Fjallið kemur til Egils

Fjall er heiti nýrrar sólóplötu Egils Ólafssonar, og kemur hún út á forláta vínyl. Hér er mikið í lagt, hvort heldur í vinnslu, hönnun, textagerð, lagasmíðum eða spilamennsku. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.

Sönnunargagnið er astraltertukubbur

Stuðmenn, hljómsveit allra landsmanna, gefur út svofelldan astraltertukubb nú fyrir jólin, forláta gripur sem inniheldur ellefu ný lög ásamt ýmsu öðru. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í kubbinn sem er plata vikunnar á Rás 2.