Mynd með færslu

Orð um bækur

Orðanna origami á Rás 1. Hugað að öllu mögulegu á sviði bókmenntanna.
Næsti þáttur: 30. desember 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Orð um bækur í hátíðarskapi í miðbænum

Þátturinn Orð um bækur er að þessu sinni í beinni útsendingu með Jórunni Sigurðardóttur frá Te og Kaffi og bókabúð Pennans Eymundssonar í Austurstræti.
16.12.2017 - 14:06

Bestu jarðarberin, sem fást víst aðeins hér

Þau fást víst bara hér, í Costco, heimsins bestu jarðarberin í kílóavís um hávetur, eins og kemur fram í einu ljóðanna í ljóðabókinni biðröðin framundan sem Margrét Lóa Jónsdóttir ljóðskáld skrifaði. Síðan safnaði hún fyrir útgáfunni með aðstoð...
13.12.2017 - 16:58

Hefur tröllatrú á bókinni

Umræðan ber ekki í sér að bókaútgáfa sé ábatasamur bransi en um leið er greinilegt að þeir sem fara út í bókaútgáfu eða lenda í þeim bransa fyrir einhverra hluta sakir ánetjast gjarna; heillast af því að eiga samskipti við höfunda, sjá hvaða...
08.12.2017 - 18:00

Gömul verk og alveg mergjuð enn í dag

Nýlega sendi Þýðingasetur Háskóla Íslands frá sér þýðingar á tveimur öndvegisskáldsögum svissneskra bókmennta á síðustu öld. Annars vegar er um að ræða skáldsöguna Loftslag eftir Max Frisch, þann sama og skrifaði Homo Faber og Biedermann og...
07.12.2017 - 15:38

Hvenær verður hvít lygi að svartri?

Hvenær verður hvít lygi að svartri? Og hvenær verður hún grá og bara eitthvert drullumall. Hvenær breytist vinsamleg leiðsögn í skipun og jafnvel ofbeldi? Þessar spurningar hugleiðir Oddný Eir Ævarsdóttir í nýrri skáldsögu sinni Undirferli.
05.12.2017 - 11:10

Úr útreiðartúr í bókmenntarannsóknir

Útreiðar á Njáluslóðum vöktu upp spurningar um ýmis atriði í þessari íslensku bók bókanna, Njálu. Auðvitað hlaut að að koma að spurningunni um höfund þessarar miklu sögu um ástir og hetjudáðir, hefndir og lagaþrætur að ógleymdu kvennakarpi og...
28.11.2017 - 10:48

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Orð um bækur

16/12/2017 - 15:00
Mynd með færslu

Orð um bækur

Orð um tónlistarsögur, ljóð og skáldsögur um list og samfélag
09/12/2017 - 16:05

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2017

Margskonar frelsi og óvenjuleg minningabók

Íslendingar eru frumlegir, jafnvel má segja djarfir í tilnefningum sínum til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs að þessu sinni. Og svo tjöllum við okkur í rallið eftir Guðmund Andra Thorsson og Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur. Persónuleg...

Heima og heiman, einu sinni og nú

Heima og heiman, einu sinni og nú er hugleiðingin sem er undirliggjandi í ljóðabókinni Söndagsland eftir færeyska ljóðskáldið Sissal Kampmann. Ljóðmælandi ferðast til bernskuslóðanna eftir langa fjarveru og er lent í Sunnudagslandinu og stendur sig...

Ævisaga án heimilda og önnur um ástina einu

Danir tilnefna tvær skáldsögur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2017. Annars vegar skáldaða ævisögu bandaríska götuljósmyndarans Vivian Maier sem Christine Hesselholdt skrifar og hins vegar skáldöguna Erindring um kærlighed eftir Kerstin...

Bækur um tilveruna rétt fyrir og eftir dauðann

Segja má að bækurnar sem Finnar tilnefna til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs séu dauðanum vígðar. Í ljóðabókinni De tysta gatorna er hugað að lokum lífsins þegar vinir og vandamenn taka óðum að tína tölunni og minningarnar eru einar eftir. Í...

Barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs 2017

Að lesa saman myndir og texta

Stórar myndabækur sem fjalla um stórar spurningar og mótsagnir í lífinu eru tilnefndar til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs sem verða afhent í Helsinki eftir tvær vikur. Þær Guðrún Lára Pétursdóttir og Sigþrúður Gunnarsdóttir...

Unglingabækur um áleitin og viðkvæm mál

Unglingabækurnar sem tilnefndar eru til Bókmenntaverðlauna Norðurlandráðs eru ólíkar. Myndasaga sem er einskonar ævisaga höfundar og myndasaga um fyrstu ástina með menningarsögulegu ívafi. Einnig er tilnefnd saga um systkinaást og saga um dreng sem...