Mynd með færslu

Orð um bækur

Orðanna origami á Rás 1. Hugað að öllu mögulegu á sviði bókmenntanna.
Næsti þáttur: 21. október 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Að lesa saman myndir og texta

Stórar myndabækur sem fjalla um stórar spurningar og mótsagnir í lífinu eru tilnefndar til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs sem verða afhent í Helsinki eftir tvær vikur. Þær Guðrún Lára Pétursdóttir og Sigþrúður Gunnarsdóttir...
15.10.2017 - 11:36

Fjórar fræknar lesa upp ljóðin sín

Miðvikudaginn 11. október var haldið ljóðakvöld á veitingastaðnum Norðurbakkanum í Hafnarfirði. Fjórar ungar, ólíkar og framúrskarandi skáldkonur sögðu frá nýjustu ljóðabókum sínum og kom ein þessara bóka beinlínis út þennan sama dag.
14.10.2017 - 10:47

Barnabækur til bjargar íslenskunni

Barnabókin er svarið við því hvernig á að stuðla að auknum lestri hjá börnum og ungmennum og svarið við því hvernig við höldum áfram að tala íslensku við flestar aðstæður daglegs lífs.
07.10.2017 - 15:25

Bækur um tilveruna rétt fyrir og eftir dauðann

Segja má að bækurnar sem Finnar tilnefna til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs séu dauðanum vígðar. Í ljóðabókinn De tysta gatorna er hugað að lokum lífsins þegar vinir og vandamenn taka óðum að tína tölunni og minningarnar eru einar eftir. Í...
07.10.2017 - 17:10

Breyttir tímar í bókagerð

Nýlega var því slegið upp að stærsta prentsmiðja landsins hyggðist hætta að binda inn bækur og losa sig við þar til gerðan vélabúnað. Megnið af íslenskum bókum er jú hvort eð er framleitt í útlöndum. Bókbandið mun þó ekki með öllu hverfa úr landi....
07.10.2017 - 14:35

Djúphugul ljóð um ástina, holdið og náttúruna

Rödd á eintali er í forgrunni ljóða skáldkennanna tveggja sem Svíar tilnefna til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2017. Þetta eru þó ólíkar raddir, rödd Lillpers er persónuleg en rödd Jäderlund er táknræn og vísar lengra út fyrir sig að mati...
01.10.2017 - 12:59

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Orð um bækur

Orð um ungan mann á vegum úti, dýr og börn í bókum og fuglamanneskjur
14/10/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Orð um bækur

Orð um mikilvægi barnabóka, finnskar bækurog gerð bóka
07/10/2017 - 16:05