Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 23. október 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Hún settist hjá honum svo svarthærð og fögur

Jón Sigurður Eyjólfsson varð ástafanginn af Grikklandi þegar heimastúlka, svarthærð og íðilfögur, ávarpaði hann og settist við hlið hans. Í nýrri bók, Tvíflautunni, segir hann frá fimm ára dvöl í landinu; daglegu lífi og ævintýrum, og ekki er þar...
20.10.2017 - 09:59

Dögun vill samfélagsbanka fyrir venjulegt fólk

Afnema verður völd fjármálakerfisins yfir lífi almennings og í því skyni ber að stofna samfélagsbanka fyrir venjulegt fólk. Þetta er eitt af helstu stefnumálum Dögunar sem býður fram til Alþingis í Suðurkjördæmi. Ragnhildur L. Guðmundsdóttir,...
20.10.2017 - 09:39

Bóklestur barna á uppleið

„Við þurfum að gefa út miklu meira af lesefni fyrir börn,“segir Brynhildur Þórarinsdóttir, rithöfundur og fræðimaður, í tilefni af áhyggjum sem margir hafa af dvínandi lestri barna og versnandi stöðu íslenskunnar og bókarinnar. Hún bendir á að nú...
19.10.2017 - 11:21

Verðtryggingarkerfið út úr korti

„Ég geng ekki klyfjaður loforðum til þessarar kosningabaráttu. - Við viljum treysta í sessi almenna hagsæld og leggja grunn að áframhaldandi uppgangi um leið og við réttum hlut þeirra sem standa höllum fæti. Menn vita alveg hvaða hópar það eru:...
19.10.2017 - 10:33

Borgaralegir vinstrimenn fjarlægir alþýðunni

Andstaða við NATÓ-aðild Íslands er í huga borgaralegra vinstrimanna eitthvað sem þeir tala um en fylgja ekki eftir, að mati Vésteins Valgarðssonar, varaformanns Alþýðufylkingarinnar og oddvita á lista í Reykjavíkurkjördæmi norður: „Þetta er eitt af...
18.10.2017 - 10:32

„Viðræður hafa verið eins og störukeppni“

Sex þúsund félagar í 17 aðildarfélögum BHM sem starfa á 200 ríkisstofnunum hafa verið með lausa kjarasamninga frá því í byrjun september. Viðræður voru hafnar þegar ríkisstjórnin féll. Nú situr starfsstjórn, framundan eru kosningar og svo á eftir að...
17.10.2017 - 13:43

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Meðferðarstarf að Hlaðgerðarkoti og sögur frá Bíldudal og Grikklandi.
20/10/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Hrósum börnum fyrir lestur og bendum á nýjar bækur
19/10/2017 - 06:50