Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 18. desember 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Furðuskoðanir í Alabama

Demókratar unnu mjög mikilvægan sigur í Alabama í aukakosningum um sæti í öldungadeildinni. Þó að vígi repúblikana hafi fallið og niðurstaðan sé mikið áfall fyrir Trump forseta, þá segir það sína sögu um pólitískt ástand Í Bandaríkjunum að ekki hafi...
14.12.2017 - 09:41

„Þetta snýst um óeðlileg samskipti“

„Það þurfa að vera einhverjar afleiðingar af þessum gjörðum til þess að eitthvað breytist," segir Guðrún Karls Helgudóttir prestur í Grafarvogskirkju um allar þær sögur sem konur í ýmsum starfsstéttum hafa sagt að undanförnu um kynferðislega...
13.12.2017 - 09:43

Friðarferli í bál og brand

Eftir að Hamas ákvað að breyta stofnskrá sinni og hætta vopnuðum átökum og viðurkenna „ríkið við hlið Palestínu“ var kominn trúverðugur samningsaðili í deilunni við Ísraelsmenn. Því var öllu hleypt í bál og brand með viðurkenningu Bandaríkjanna á...
12.12.2017 - 11:16

Vill jafnréttismál í kjarasamninga

Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra vill að tekið verið á jafnrétti kynjanna í komandi kjarasamningum við opinbera starfsmenn. Samfélagið verði að taka umræðu um hvort dætur landsins hafi ekki sama rétt og synirnir. Hann segir...
12.12.2017 - 08:14

Á mörkum veruleika og skáldskapar

„Enginn ætti að skrifa ævisögu sína fyrr en ævi hans er öll,“ segir Páll, aðalpersónan í skáldsögu Einars Más Guðmundssonar, Englum alheimsins. Einar Már rifjaði upp þessi orð í svari við fyrstu spurningu í föstudagsspjalli á Morgunvaktinni um það...
08.12.2017 - 10:20

Flugvöllurinn kyrr þar til önnur leið finnst

Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir umbætur í samgöngum brýnustu verkefnin í ráðuneytinu. Hann segir von á auknu fjármagni til þeirra verkefna, sem verði kynnt á næstunni. Þá segir hann ljóst að ekki sé hægt að...
08.12.2017 - 08:35

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Pólitík og huggulegheit
15/12/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Huglæg atferlismeðferð gegn þunglyndi
14/12/2017 - 06:50