Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.Þættinum stýra Sigmar Guðmundsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Atli Már Steinarsson.
Næsti þáttur: 23. október 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Funda um fjárframlög til Suðurnesja

Reykjanesbær hefur látið vinna úttekt á fjárveitingum ríkisins til helstu stofnana á Suðurnesjum og hvernig þær hafa fylgt miklum uppgangi á svæðinu. Undanfarin ár hefur íbúum þar fjölgað meira en í öðrum landshlutum.
19.10.2017 - 11:17

Ósammála orðum þingmanns um 50 milljónir

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara er ekki sammála orðum Brynjars Níelssonar frá í gær um að annar hver ellilífeyrisþegi eigi 50 milljónir. Hún segir það fjarri lagi.
19.10.2017 - 10:08

„Þetta eru ekki stórkostlega miklir peningar“

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að 50 milljónir séu upphæð sem ekki er fjarri almenningi. Annar hver ellilífeyrisþegi eigi slíkar upphæðir. Lögbann var sett á umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media tveimur dögum eftir að...

Telur hættu vegna Wifi-veikleika ólíklega

Ólíklegt er að nokkur hér á landi nýti sér veikleika sem nýlega fannst í þráðlausu neti. Aðeins tveir belgískir öryggissérfræðingar hafa kunnáttu til þess. Þetta segir Guðmundur Jóhannsson, sérfræðingur Morgunútvarpsins í tæknimálum.
18.10.2017 - 10:00

Telur að lögbanni verði hnekkt

Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi slitastjórnarmaður í Glitni segir það ekki standast lög að sýslumaður hafi sett lögbann á fréttir eða aðra umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media sem byggð er á eða unnin upp úr gögnum sem koma úr gamla Glitni....
17.10.2017 - 08:54

28 slys á hvern kílómetra á ári

Hafnfirðingar eru orðnir langþreyttir á hættunni sem skapast á Reykjanesbraut innan Hafnarfjarðar og þeirri umferðarteppu sem þar myndast dag hvern. Efnt verður til íbúafundar annað kvöld til að þrýsta á um aðgerðir. Á einum vegarkaflanna verða 28...
16.10.2017 - 11:01

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið 20.okt
20/10/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið 19. Október
19/10/2017 - 06:50

Facebook