Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Þættinum stýra Sigmar Guðmundsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Atli Már Steinarsson.
Næsti þáttur: 18. desember 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Bjartsýnn á afnám virðisaukaskatts

Egill Örn Jóhannsson, formaður Félags bókaútgefenda og framkvæmdastjóri Forlagsins, segir vonbrigði að ekki sé gert ráð fyrir afnámi á virðisaukaskatti á bókum í fjárlögum næsta árs, þrátt fyrir að kveðið sé fast að orði um þetta í stjórnarsáttmála...
15.12.2017 - 08:13

Vantar skýrari leikreglur um myglu

Skortur er á leikreglum hér á landi um hvernig taka eigi á því þegar mygla kemur upp í húsum, segir Einar Ragnarsson verkfræðingur hjá verkfræðistofunni Mannviti.
11.12.2017 - 09:29

Fátækir stimplaðir latir eða í neyslu

Fátækir eru falinn hópur á Íslandi sem oft upplifir fordóma og skömm. Þetta segir fulltrúi samtaka gegn fátækt. Nýr félagsmálaráðherra segir að eitt af því fyrsta sem hann ætli að ráðast í sé að vinna gegn fátækt barna á Íslandi. 
07.12.2017 - 09:13

Palestínumenn mjög ósáttir við ákvörðun Trumps

Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur er stödd í Ísrael. Hún segir Palestínumenn mjög ósátta og búast megi við átökum í dag og næstu daga vegna ákvörðunar Trumps um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels í dag og boða færslu sendiráðs...
06.12.2017 - 09:13

Hissa á nýjum samgönguráðherra

Jón Gunnarsson, fráfarandi samgönguráðherra, segist hissa á ákvörðun nýs ráðherra að falla frá hugmyndum um fjármögnun vegaframkvæmda með vegatollum. Hann telur þetta skref aftur á bak.
06.12.2017 - 09:12

Stundum hægt að stýra með sykurskatti

Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir formaður félags lýðheilsufræðinga segir að sykurskattur sé eitt af þeim tækjum sem hægt er að nota til að stýra neyslu. Hún og Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda og ræddu um sykurskattinn í...
05.12.2017 - 08:42

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson
Mynd með færslu
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið 15.desember
15/12/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið 14.desember
14/12/2017 - 06:50

Facebook