Mynd með færslu

Menningin

Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.

Lykilatriði að láta Sundhöll Guðjóns njóta sín

„Að hanna viðbyggingu við sögufrægt hús er eins og að koma í samkvæmi. Annað hvort getur maður tekið það yfir með látum eða tekið þátt í áhugaverðu samtali en samt komið sínu að,“ segja hönnuðir nýrrar viðbyggingar sem opnuð var við Sundhöll...

Miklir karakterar í myndum

„Það er gaman að fá tækifæri til að kynnast fólki með ólík lífsmottó og skoðanir. Það sýnir líka mismunandi framkomu og hugsun,“ segir Jónatan Grétarsson ljósmyndari sem gaf á dögunum út bókina Númer þrjú og opnaði sýningu undir sama nafni.
13.12.2017 - 14:33

Listamenn opnuðu verkstæði sín

Leirhvönn, örbækur og þrívíddarljósrit voru meðal þess sem bar fyrir augu á verkstæðakvöldi Listaháskólans sem haldið var í fyrsta sinn í húsnæði skólans í Laugarnesi.
13.12.2017 - 11:47

Vísindi og listir í einni sæng

Hvað er líkt með vísindum og listum? Er sköpunarferli listamanna og vísindamanna mögulega það sama? Þetta var meðal þess sem fjallað var um á alþjóðlegri ráðstefnu í Hörpu í haust. Þar var líka rætt hvernig læknar geta hagnýtt sér vinnubrögð leikara...
10.12.2017 - 11:11

Baggalútur réð blöðrulistamenn frá Japan

Hljómsveitin Baggalútur heldur átján jólatónleika í ár og er uppselt á þá alla. Í ár brugðu þeir félagar á það ráð að flytja inn blöðrulistamenn alla leið frá Japan, til að hanna og blása upp heila sviðsmynd í Háskólabíó.
09.12.2017 - 09:36

Fólk getur átt ríkt líf inni í tölvuleikjum

Ungur maður ánetjast tölvuleikjum, einangrast og verður ástfanginn af tölvuleikjapersónu í leikritinu SOL sem leikhópurinn Sómi þjóðar frumsýndi í Tjarnarbíó á föstudag. Verkið byggir á sannri sögum, sem er lyginni líkust.
07.12.2017 - 11:35