Mynd með færslu

Með okkar augum

Margverðlaunaðir þættir sem vakið hafa athygli fyrir nýstárleg og frumleg efnistök. Fólk með þroskahömlun vinnur þættina með aðstoð fagfólks í sjónvarpsgerð og miðlar þannig fjölbreytileika íslensks samfélags. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir.

Með okkar augum tilnefnd til verðlauna ÖBÍ

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands verða afhent í ellefta sinn í dag. RÚV og rokkhátíðin Eistnaflug eru meðal þeirra sem eru tilnefnd í þetta skipti.
04.12.2017 - 12:14

Rjómaosta og salsa ídýfa

Það er ekki flókið að útbúa gómsæta rjómaosta og salsa ídýfu sem sómir sér í hvaða veislu sem er. Steinunn Ása og Ebba sýndu okkur það í síðasta þætti sumarsins.
04.08.2015 - 14:36

Einföld hjónabandssæla

Í fimmta þættinum af Með okkar augum bökuðu þær Ebba og Steinunn Ása yndislega haframjölsköku eða hjónabandssælu. Hér er uppskriftin sem er mjög mjög einföld:
03.08.2015 - 17:35

Ásgeir Trausti tekur lagið með Steinunni

Það má enginn missa af Með okkar augum á mánudögum kl. 19.30 á Rúv.
22.07.2015 - 16:33

Með okkar augum, 20. júlí

Sýnishorn úr næsta þætti af Með okkar augum, sem sýndur verður á RÚV mánudagskvöldið 20. júlí.
15.07.2015 - 11:35

Sýnishorn úr næsta þætti

Hér má sjá sýnishorn úr næsta þætti af Með okkar augum, sem sýndur verður á RÚV mánudagskvöldið 13. júlí.
08.07.2015 - 13:20

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Með okkar augum

(6 af 6) 26/09/2017 - 20:00
Mynd með færslu

Með okkar augum

(5 af 6) 19/09/2017 - 20:00