Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Gunnar Hansson.
Næsti þáttur: 26. febrúar 2018 | KL. 11:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Mátti ekki segja tónlistarfólkinu frá

„Samningurinn sem ég skrifaði undir við Samsung var svo harður að ég hefði aldrei beðið þess bætur ef hægt hefði verið að rekja til mín leka um verkefnið,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Jónsson sem útsetti hringitón fyrir næstu kynslóð Galaxy-...
22.02.2018 - 16:00

Intersex fólk er „lagað“ með skurðaðgerðum

Orðið intersex nær yfir þá einstaklinga sem fæðast með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni. Þrír erlendir sérfræðingar, sem hafa reynslu af réttindamálum intersex fólks í Evrópu, töluðu á málþingi á laugardaginn undir yfirskriftinni Mannréttindi...

Laxness og ljóð í uppáhaldi

Ragna Sigurðardóttir, læknanemi og formaður Stúdentaráðs, segir ljóð góð fyrir svefnin, þau séu róandi og ekki of löng. Helst eru það ungskáldin sem heilla hana, má þar nefna ljóð Eydísar Blöndal og Heilaskurðaðgerðina eftir Dag Hjartarson.
19.02.2018 - 15:00

„Þetta er hópur sem hefur sætt mikilli þöggun“

Málefni og mannréttindi intersex fólks hafa lengi verið ósýnileg í samfélaginu, segja Kitty Anderson, formaður Intersex Íslands, og María Helga Guðmundsdóttir, formaður Samtakanna '78. Þær eru meðal þeirra sem standa að málþinginu „Mannréttindi...
15.02.2018 - 10:20

„Ofbeldið gerði mig að stríðsmanni“

„Ofbeldið breytti mér og gerði mig að stríðsmanni, mínum eigin varðmanni,“ segir Ágúst Kristján Steinarsson, stjórnunarráðgjafi og tónlistarmaður. Ágúst stríðir við geðhvörf. Hundrað og tuttugu voru vistaðir á sjúkrahúsi gegn vilja sínum í fyrra og...
14.02.2018 - 14:00

Ekki eins dugleg að lesa núna

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona gleypti í sig fjórar til fimm bækur á viku, sem barn og unglingur. Húns segist ekki eins dugleg að lesa nú um stundir og þá, en getur þó ekki án þess verið.
12.02.2018 - 14:40

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Guðrún Gunnarsdóttir
Gunnar Hansson
Mynd með færslu
Lísa Pálsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Yesmine Olsson og matur á endurreisnartímabilinu á Ítalíu
23/02/2018 - 11:03
Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Pétur og Samsung, verkefni í Kenya og Svavar Knútur
22/02/2018 - 11:03

Póstkort frá París

Í grafhýsi Napóleons

Magnús heimsótti Napóleon.

Brauðið í París

Baguette brauðið er heldur betur mikilvægt í París, því er eðlilega mjög mikilvægt að vita hvar bestu útgáfuna af því er að finna og hvað gott baguette brauð þarf til brunns að bera.

Undir París

Undir Parísarborg er gríðarlegt net af göngum, námum, sorpræsum, lestargöngum, beinageymslum og fleiru og aðgangur stranglega bannaður.
27.09.2017 - 14:13