Mynd með færslu

Ljóð er ljóð er ljóð

Ljóðasöngsformið er eitt knappasta form söngs og reynir því mjög á flytjandann hvað túlkun, framsögn og tækni varðar. Umsjónarmaður fær til sín tvo valda gesti sem glímt hafa við ljóðasöng og veita innsýn út frá sinni reynslu inn í heim ljóðasöngsins. Þau munu velja hljóðritanir með söngvurum sem hafa að þeirra mati ákveðna yfirburði í túlkun á ljóðum...