Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga kl. 17.03
Næsti þáttur: 26. febrúar 2018 | KL. 17:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Einstaklega vel skapaður framtíðarheimur

Altered Carbon eru einir dýrustu þættir sem Netflix hefur framleitt, en það er ekki hægt að segja annað en að hver dollari sé sjáanlegur á skjánum enda er framtíðarheimur þáttaraðarinnar einstaklega vel skapaður.

Fylgja Jesú á samfélagsmiðlum

Kristniboðavikan 2018 hefst sunnudaginn 25. febrúar. „Fylgdu Jesú“ er yfirskrift hennar þetta árið. „Þetta er vísun í það að vera fylgjandi einhvers á samfélagsmiðlunum,“ segir Helga Vilborg Sigurjónsdóttir, tónlistarkennari og kristniboði.
21.02.2018 - 14:47

Hljóðbókaveita opnar með látum á Íslandi

„Við Íslendingar erum okkur líkir og settum heimsmet í áskrifendafjölda á fyrsta degi,“ segir Stefán Hjörleifsson, framkvæmdarstjóri Storytel á Íslandi, um opnun hljóðbókaveitunnar hér á landi í gær.
21.02.2018 - 17:19

Dagur hinna dauðu í Mexíkó

Í bæjum og borgum minnast Mexíkóar látinna ástvina með gleði í hug, rifja upp góðar stundir með hinum sálugu og setja upp heimatilbúin altari en hátíðarhöldin geta staðið yfir í allt að mánuð. Þessa daga er dauðinn ekki tilefni sorgar, heldur er...

Í sínum eigin heimi

Er hægt að endurímynda sér framtíðina, sem hefur nú þegar ekki átt sér stað? Búum við í okkar eigin heimi eða búum við kannski í heimi einhvers annars? Þetta eru meðal spurninga sem menningarstefnan afrófútúrismi spyr.

Fyrsta hlutverkið var í síðustu mynd Tarkovsky

„Suma daga var hann nánast eins og hershöfðingi, maður sá það svona á klæðnaðinum hvernig hann yrði þann daginn,“ er meðal þess sem Guðrún Gísladóttir leikkona segir um rússnenska leikstjórann Andrei Tarkovsky. Guðrún lék í síðastu mynd hans...
18.02.2018 - 17:40

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Mynd með færslu
Eiríkur Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Lestin

23/02/2018 - 23:15
Mynd með færslu

Lestin

23/02/2018 - 17:03