Mynd með færslu

Langspil

Langspil er tileinkað íslenskri tónlist. Þar er frumflutt ný íslensk tónlist, leikin lög af nýútgefnum plötum, spjallað við tónlistarmenn, tónleikaupptökur leiknar og sagt frá því sem er að gerast í tónlistarlífinu hér á landi.
Næsti þáttur: 28. janúar 2018 | KL. 19:20
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Fjölbreyttasta mótið!

Tvær breiðskífur, með Sindra Eldon og Mimru, ásamt stuttu spjalli við Mimru, og ný lög með Kyni, Agli Stolz, Roforofo, Phlegm, Stefáni Elí, Axeli Flóvent, Jönu, Kla Kar, PASHN og Hellidembu.
21.01.2018 - 18:22

Ósæmileg tónlist

Nýjar breiðskífur, með KOI og með Megasi, Skúla Sverris og Ósæmilegri hljómsveit. Ný lög með Hannes & Mauritz, Ingunni Huld Sævarsdóttur, Fnjósk, Beebee and the bluebirds, Ívari Sigurbergssyni, Golden Core, Worthington Station og New Age Disco...
07.01.2018 - 18:51

Nýársþáttur

Bland af því besta og markverðasta sem eingöngu kom út rafrænt árið 2017.
01.01.2018 - 18:35

Kraumandi ný tónlist

Ný lög með Warmland, Joejoe Mullet, Pétri Andreasen, Kiru kiru og Hermigervil, Benny Crespo´s Gang, Litríki, Vicky, Viðari, Magnúsi Leifi og Fnjósk. Kíkt á Kraumsverðlaunin og á Jólalagakeppni Rásar 2.
17.12.2017 - 16:55

Allar kistur fullar

Ný lög með Gímaldin, Mark W. Georgsson, Mimru, Sjönu Rut, Ragnari, Cyber ásamt Hatara, Mosa frænda, Kötlu, Kólumkilla, Jane Telephonda og Melophobia. Nýjar breiðskífur með Flekaskilum og Godchilla.
03.12.2017 - 18:55

Alls kyns úlfar

Ný plata með tónlistarmanninum Dölli og ný lög með Högna Egilssyni, Hjálmum, The Shady, Cell7, Elízu Newman, Úlfi, Agli Ólafssyni, Gróu, Nýdönsk, Stellu Ellerts, There Will Be Wolves, FM Belfast, Skuggasveini, Góða úlfinum og Kötlu.
15.10.2017 - 18:47

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Heiða Eiríksdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Langspil

21/01/2018 - 19:20
Mynd með færslu

Langspil

07/01/2018 - 19:20