Mynd með færslu

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.
Næsti þáttur: 25. janúar 2018 | KL. 22:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Public Service Broadcasting í Konsert

Í konsert í kvöld förum við á tónleika með Public Service Broadcasting sem EBU hljóðritaði 6. nóvember sl. í Barrowland í Glasgow.
11.01.2018 - 13:14

Kaleo í Þýskalandi og Jónas á Hard Rock

Já í Konsert kvöldsins heyrum við tvenna frábæra tónleika-

Dökk jól og Jesúrímur

Í konsert í kvöld erum við enn á jólabuxunum og heyrum jólatónleikana umdeildu sem voru í beinni útsendingu í Sjónvarpinu í gærkvöldi.
28.12.2017 - 17:50

Gamall Baggalútur

Í konsert í kvöld heyrum við aðventutónleika Baggalúts í Háskólabíói.
21.12.2017 - 20:43

Konsert með Noel Gallagher í París

Í Konsert í kvöld heyrum við útgáfutónleika Noels Gallagher fyrrum hljómsveitartsjóra Oasis.
14.12.2017 - 16:20

Airwavesbland

Rás 2 hefur hljóðritað tónleika á Iceland Airwaves allar götur síðan árið 2000 og úí konsert í kvöld bjóðum við upp á bland.
02.11.2017 - 16:56

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Konsert

11/01/2018 - 22:05
Mynd með færslu

Konsert

04/01/2018 - 22:05

Facebook