Mynd með færslu

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson.
Næsti þáttur: 20. desember 2017 | KL. 20:15

Áhugaverð lesning fyrir þolinmóða lesendur

„Enginn skal efast um samúð Bjarna með lítilmagnanum og það skín í gegnum þessa bók,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir bókmenntagagnrýnandi um skáldsöguna Í skugga drottins eftir Bjarna Harðarson. Gagnrýnendur Kiljunnar rýndu í bókina.
15.12.2017 - 11:57

Skemmtilegar hugmyndir og heilmikið hugarfóður

„Þetta er bók sem er drifin áfram af hugmyndum og það eru hugmyndirnar sem að keyra mann áfram í lestrinum,“ segir Haukur Ingvarsson, bókmenntagagnrýnandi um skáldsöguna Kaldakol eftir Þórarin Leifsson. Gagnrýnendur Kiljunnar rýndu í bókina.

Vel skrifuð og skemmtileg bók um unglinga

„Unglingar eiga það svo skilið að fá bók sem er svona vel skrifuð og bara skemmtileg, og það er verið að fjalla um svo margt sem kemur lífi þeirra við,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir bókmenntagagnrýnandi um nóvelluna Smartís eftir Gerði Kristnýju....
14.12.2017 - 13:44

Bóksalar velja sínar eftirlætis bækur

Jólin eru mikil bókahátíð hér á landi og sannkölluð gósentíð fyrir bókaunnendur. Bóksalar hafa nú valið eftirlætis bækurnar sínar fyrir jólin, 17. árið í röð en í þetta sinn tóku um 100 manns þátt í kosningunni. Niðurstöður hennar voru kynntar í...
14.12.2017 - 09:46

Skáld eru skilyrt til að yrkja um áföll

Fiskur af himni nefnist ný ljóðabók Hallgríms Helgasonar sem greinir frá ári í lífi skáldsins, en í seinni hluta bókarinnar tekst Hallgrímur á við mikinn fjölskylduharmleik.
11.12.2017 - 14:52

„Hún er afkvæmi míns vanskapaða huga“

„Flórída er persóna, hún gerist ekki í Flórída,“ segir Bergþóra Snæbjörnsdóttir um samnefnda ljóðabók sína sem tilnefnd er til íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta.

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kiljan

(12 af 13) 13/12/2017 - 20:15
Mynd með færslu

Kiljan

Kiljan 6. desember
(11 af 13)
06/12/2017 - 20:35

Facebook