Mynd með færslu

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson.
Næsti þáttur: 18. október 2017 | KL. 20:30

„Ég á mér ekkert líf annað en að skrifa“

„Þegar skúffan og skrifstofan opnast þá bara dettur allt út,“ segir rithöfundurinn Jónas Reynir Gunnarsson um þau miklu – en skyndilegu – afköst að á mánaðartímabili koma út þrjár bækur eftir hann, sem hafði ekkert gefið út áður.
15.10.2017 - 11:42

Allir hafa rétt á að láta í sér heyra

Emi Mahmoud er slamm-skáld, orðlistamaður sem segir að ljóð sín eigi að heyrast og sjást frekar en að vera lesin af blaði. Hún hefur flutt ljóð sín um allan heim, fyrir framan voldugasta fólk veraldar. Hún er fædd í Darfur og bjó í Jemen sem barn,...
13.10.2017 - 10:00

Feykilega magnaður vefur sem glitrar

Kristínu Ómarsdóttur tekst alltaf að koma lesendum sínum á óvart segja gagnrýnendur Kiljunnar, og henni bregst ekki bogalistin í ljóðabókinni Kóngulær í sýningargluggum.

Boðskapardrifin mynd af samtímanum

Gagnrýnendur Kiljunnar segja nýjustu skáldsögu Guðmundar S. Brynjólfssonar vera bráðskemmtilega tíðarandalýsingu. Bókin sé þó helst til of boðskapardrifin og sumum gæti þótt aðalpersónan vera tímaskekkja.

Án tillits til ljóðahefðarinnar

Eydís Blöndal líkir sér við bílskúrsband sem sé farið að spila á stærri vettvangi. Þegar hún gaf út sína fyrstu bók, Tíst og bast, þekkti hún lítið til ljóðaheimsins. Hún sló óvænt í gegn og nú fylgir hún henni eftir með nýrri ljóðabók, sem nefnist...
08.10.2017 - 11:00

Sprettur fram sem mjög fær höfundur

Smásagnasafnið Smáglæpir er býsna sterkt verk að móti gagnrýnenda Kiljunnar en það er fyrsta bók höfundarins Björns Halldórssonar.

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kiljan

(3 af 13) 11/10/2017 - 20:35
Mynd með færslu

Kiljan

(2 af 13) 04/10/2017 - 20:35

Facebook