Mynd með færslu

Kastljós og Menningin

Næsti þáttur: 22. janúar 2018 | KL. 19:35

Barátta milli hins karllæga og kvenlæga

Það er hrottalegt ferli að breyta bók í leikrit, hvað þá þremur bókum í eina sýningu segir Egill Heiðar Anton Pálsson, leikstjóri Himnaríkis og helvítis sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld.

Séu vakandi fyrir binditíma líkamsræktarstöðva

Neytendur verða sjálfir að vera vakandi fyrir binditíma áskriftarkorta að líkamsræktarstöðvum, segir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna. Mikið er kvartað undan því til samtakanna að binditími slíkra korta renni jafnvel ekki út, þrátt fyrir að þau...
08.01.2018 - 16:26

Vantar kraft og frumleika í Hafið

Jólasýning Þjóðleikhússins, Hafið eftir Ólaf Hauk Símonarson, fær ekki góðar móttökur hjá gagnrýnendum Menningarinnar. Bryndís Loftsdóttir og Snæbjörn Brynjarsson segja að uppsetningin sé ekki nógu metnaðarfull og góður efniviður komist illa til...

Íslenskir hönnuðir leita til Sierra Leone

Íslensk hönnun og afrískt handverk mætast í verkefninu Sweet Salone, þar sem hönnunarfyrirtækin Kron by Kronkron og As we grow hafa hafið framleiðslu á vörum, sem er unnið af handverksfólki í Sierra Leone. Ein pöntun frá íslenskum framleiðanda getur...
03.12.2017 - 19:20

Stökkpallur fyrir kvikmyndagerðarfólk

Örvarpið er örmyndahátíð á netinu, sem hefur verið starfrækt á RÚV.is í fjögur ár. Hátíðin hefur reynst ungu kvikmyndagerðarfólki vel segir Halldóra Rut Baldursdóttir framkvæmdastjóri hátíðarinnar.
09.11.2017 - 10:44

Stórkostlega krefjandi og skemmtilegt leikhús

Leikverkið Guð blessi Ísland var frumsýnt á stóra sviði Borgarleikhússins þann 20. október. Hlín Agnarsdóttir leikhúsgagnrýnandi segir verkið vera Íslendingasögu dagsins í dag.

Þættir í Sarpi