Mynd með færslu

Kastljós

Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. Þátturinn mun leggja sérstaka áherslu á neytendamál í vetur. Einnig verður menningarumfjöllun á sínum stað í allan vetur. Umsjónarmenn eru Baldvin Þór Bergsson, Helga Arnardóttir, Bergsteinn Sigurðsson og...

Segja frá valdbeitingu karla í pólitík

Um fimm hundruð íslenskar konur, sem eru og hafa verið í stjórnmálum, eru saman í lokuðum Facebook hópi sem var stofnaður fyrir síðustu helgi. Hann ber heitið Í skugga valdsins. Þar deila þær sögum af kynferðislegri áreitni og valdbeitingu karlmanna...
21.11.2017 - 22:45

Segja frá áreitni í íslenskum stjórnmálum

Um eitt hundrað sögur af kynferðislegri áreitni og valdbeitingu karla í íslenskum stjórnmálum hafa komið fram í lokuðum Facebookhóp sem stofnaður var fyrir helgi.
21.11.2017 - 15:51

Hefði viljað opinbera sambandið fyrr

Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, sér mikið eftir því að hafa ekki opinberað fyrr ástarsamband sitt við Jónínu Leósdóttur. Þær eru nú giftar en héldu sambandinu leyndu í fimmtán ár af ótta við að Jóhanna yrði hrakin úr pólitík....
16.11.2017 - 20:56

Segir VG höfuðandstæðing Sjálfstæðisflokksins

„Það hefur ekkert breyst í því að við erum, að okkar mati, höfuðandstæðingar Sjálfstæðisflokksins í íslenskum stjórnmálum og við viljum beita okkur fyrir annars konar vinnubrögðum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns...

Á Grensás í endurhæfingu eftir 8 ára vanlíðan

Sara Hrund Helgadóttir 24 ára fyrrverandi knattspyrnukona í meistaraflokk Grindavíkur segist hafa þjáðst af þrálátum hausverkjum, svima, minnisleysi og vanlíðan í átta ár eða allt frá árinu 2009 þegar hún fékk svo slæmt höfuðhögg í leik að hún...
10.11.2017 - 12:04

Eliza Reid forsetafrú í flóttamannabúðum

Eliza Reid forsetafrú heimsótti Zaatari-flóttamannabúðirnar í Jórdaníu fyrir stuttu, en þar dvelja um 80 þúsund Sýrlendingar sem flúið hafa átök í heimalandinu. Í Kastljósi voru sýndar svipmyndir úr ferðinni og brot úr viðtali sem Eliza tók við unga...
08.11.2017 - 12:30

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Helga Arnardóttir
Mynd með færslu
Baldvin Þór Bergsson
Mynd með færslu
Bergsteinn Sigurðsson
Mynd með færslu
Guðrún Sóley Gestsdóttir

Facebook