Mynd með færslu

Kastljós

Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. Einnig verður menningarumfjöllun á sínum stað í allan vetur. Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson, Lára Ómarsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.
Næsti þáttur: 26. febrúar 2018 | KL. 19:35

Með lögleiðingu yrði kannabis aðgengilegra

Um það bil 100 manns stunda kannabisræktun í atvinnuskyni á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kom fram í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi. Þar kom einnig fram að framleiðslan fullnægði eftirspurninni hér á landi og í máli ræktanda sem talað var við...
21.02.2018 - 20:23

Vill reglur um sjúkraflutninga björgunarfólks

Björgunarsveitin á Flúðum hefur í nokkur ár sinnt hlutverki vettvangsliða og sinnt sjúkraflutningum. Mikill þrýstingur er á björgunarsveitir annars staðar í dreifbýli hér á landi að gera það sama. Smári Sigurðsson, formaður Slysavarnafélagsins...
20.02.2018 - 21:54

Segir ótækt að takmarka framboð á leigubílum

Þingflokkur Viðreisnar vill leyfa leigubílafyrirtækjum eins og Uber og Lyft að hefja starfsemi hér á landi og gerbreyta þannig leigubílamarkaðnum. Formaður Bandalags íslenskra leigubílstjóra segir ekki vera skort á leigubílum hér á landi.
20.02.2018 - 20:14

Akstursgreiðslur ekki til að kíkja í kaffi

Samkvæmt reglum um akstursgreiðslur til þingmanna á að endurgreiða kostnaðinn þegar þeir eru að sinna starfi sínu sem þingmenn. Sérstaklega er tilgreint í reglunum að greiðslurnar séu vegna funda sem þingmennirnir eru boðaðir á en ekki þar sem þeir...
15.02.2018 - 22:23

Spyr hvort allir eigi að vera „101-rottur“

Ásmundur Friðriksson, alþingismaður, segir mikilvægt fyrir þingmenn á landsbyggðinni að geta heimsótt fólk í sínum kjördæmum. Hann spyr hvort fólk vilji að allir þingmenn séu „101-rottur“.
14.02.2018 - 20:52

Ásmundur vildi leigja Alþingi bílinn sinn

Ásmundur Friðriksson alþingismaður segist hafa reynt að leigja Alþingi bifreið sína en hugmyndin hafi ekki hlotið hljómgrunn hjá skrifstofu þingsins. Hann vilji ekki sætta sig við reglu um að alþingismenn taki bílaleigubíla þegar þeir hafa ekið 15....
14.02.2018 - 18:00

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Lára Ómarsdóttir
Einar Þorsteinsson
Mynd með færslu
Bergsteinn Sigurðsson
Mynd með færslu
Guðrún Sóley Gestsdóttir

Þættir í Sarpi