Mynd með færslu

Kalli og Lóa

Kalli og Lóa eru fyrir 3-7 ára krakka en oft festast fullorðnir aðeins fyrir framan skjáinn vegna hins sérstaka húmors sem þau systkinin hafa. Lóa er ötul og hugmyndarík 4 ára stúlka og Kalli er þolinmóður og góður eldri bróðir hennar sem er alltaf tilbúinn að hjálpa henni að læra og vaxa.
Næsti þáttur: 27. janúar 2018 | KL. 07:01

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kalli og Lóa

Charlie and Lola
(20 af 26)
21/01/2018 - 07:01
Mynd með færslu

Kalli og Lóa

Charlie and Lola, II
(8 af 26)
20/01/2018 - 07:01