Mynd með færslu

... í 50 ár

Á þessu ári eru fimmtíu ár síðan Ríkisútvarpið hóf sjónvarpsútsendingar og á þessum fimmtíu árum hefur það sýnt ógrynni af efni allstaðar að af landinu. Af því tilefnið sýnir RÚV þáttaröðina Í 50 ár en það eru níu sjónvarpsþættir sem sendir verða út í sumar frá vel völdum stöðum af landinu þar sem rifjaðar verða upp sögur og svipmyndir af sjónvarpssögu...

Sjálfskaparvíti að eiga svona mörg börn

Árið 1980 stýrði Sigrún Stefánsdóttir fréttakona sjónvarpsþætti sem nefndist Þjóðlíf. Í fjórða þætti leit hún við hjá hjónum sem höfðu eignast 20 börn og áttu í heildina 103 afkomendur.
26.08.2016 - 13:11

Svona urðu Hvalfjarðargöngin til

Mörgum Skagamönnum þótti það vera gleðiefni þegar hægt var að aka undir Hvalfjörðinn í stað þess að fara í kringum hann. Göngin eru enn í dag vinsæl ferðamannaleið og aka rúmlega 5000 bílar í gegnum göngin á sólarhring.
13.08.2016 - 12:05

Ris og fall Tívolísins í Hveragerði

Tívolíið í Hveragerði var mikil bjartsýnisframkvæmd. Upphaflega var það stofnað til að þjóna þeim mikla fjölda fólks sem átti leið hjá og í gegnum Hveragerði. Það átti lengi við rekstrarörðugleika að stríða og koma bresks farandtívolís til landsins...
11.08.2016 - 13:45

Þegar Mick Jagger heimsótti Ísafjörð

Á hverju ári koma þúsundir ferðamanna með skemmtiferðaskipum til Ísafjarðar, en um síðustu aldamót var frekar fátítt að þangað kæmu ferðamenn sjóleiðina. Íbúar á Ísafirði urðu því margir hissa þegar söngvari The Rolling Stones, Mick Jagger, kom...
08.08.2016 - 13:57

Húsið sem sprakk

Í ár eru fjörtíu ár liðin frá því mikil sprenging varð í einu reisulegasta íbúðarhúsi Akraness, Vesturgötu 32. Sprenginging varð í miðstöðvarkút í húsinu um miðja nótt og húsið nær eyðilagðist við sprenginguna. Tvær konur voru í húsinu, mæðgur, og...
19.07.2016 - 13:40

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Guðrún Gunnarsdóttir