Mynd með færslu

Füzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.
Næsti þáttur: 26. janúar 2018 | KL. 19:23
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Af svönum og Sonic Youth meðal annars..

Gestur þáttarins er Hlín Jóhannesdóttir kvikmyndaframleiðandi sem er ein af konunum á bakvið kvikmyndina Svanurinn sem var frumsýnd núna á dögunum.
12.01.2018 - 17:26

Eiki Hauks á línunni og Springsteen á fóninum

Gestur þáttarins er Eiríkur Hauksson sem verður á línunni frá Oslo þar sem hann syngur í kvöld og plata þáttarins er 45 ára gömul plata með Bruce Springsteen.

Allskonar – sprengjur og hávaði

Kveðjum Füzz-árið 2017
29.12.2017 - 19:49
2017 · Füzz · rokk · Tónlist

Jólagarg & füzz og jólin í skúrnum

Jólarokk verður áberandi í Füzzinu í kvöld enda alveg að koma jól.
22.12.2017 - 18:48

Baldvin Þór og Vonbrigði

Gestur þáttarins er Baldvin Þór Bergsson nýr dagskrárstjóri Rásar 2 og fráfarandi umsjónarmaður Kastljóss. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna sína kl. 21.00
15.12.2017 - 19:14

Flosi og Iggy og allskonar

Gestur þáttarins í kvöld er gítarleikarinn Flosi Þorgeirsson úr hljómsveitinni HAM.

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Füzz

19/01/2018 - 19:23
Mynd með færslu

Füzz

12/01/2018 - 19:23