Mynd með færslu

Fram og til baka

Felix Bergsson stýrir klukkutímanum frá 9 og 10, spilar notalega tónlist, býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góðan gest. Þau Bergsson og Blöndal fara svo á tímaflakk milli 10 og 11. Þau fara fram og til baka og rifja upp tónlist og atburði liðinna áratuga.
Næsti þáttur: 28. janúar 2018 | KL. 09:03

Fimm íþróttahetjur Gumma Ben

„Ég held að við verðum flottasta íþróttaþjóð í heimi eftir tíu ár,“ segir Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður og fyrrverandi knattspyrnuhetja. Fyrirmyndir telur hann mjög mikilvægar í íþróttum og þess vegna muni íþróttalíf Íslands blómstra á...
29.11.2017 - 15:48

Naglhreinsaði raðhús 10 ára

"Eftir því sem ég eldist, því meiri Breiðhyltingur verð ég" segir athafnakonan Þórdís Lóa Þórhallsdóttir en hún var gestur Felix Bergssonar í Fimmunni í þættinum Fram og til baka á Rás 2. Þórdís Lóa ákvað að segja hlustendum frá fimm...
23.10.2017 - 14:12

Deep Purple gerði mig að rokkara

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands er mikill áhugamaður um rokktónlist. Hann man vel eftir því þegar hann heyrði fyrst í hljómsveitinni Deep Purple 12 ára gamall. „Ég verð bara algjörlega heillaður,“ segir Jón Atli.
08.10.2017 - 12:16

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Felix Bergsson
Mynd með færslu
Margrét Blöndal

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Fram og til baka

21/01/2018 - 09:03
Mynd með færslu

Fram og til baka

14.01.2018 Fram og til baka
14/01/2018 - 09:03